Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 136
136
RITDOMAR-
0*
ritaíi, áílr en þafe týnist nií r. svo ab grannlausir fornfræbíngar
ekki glæpist síbarr meir ásögum þessum, og dragi þaöan
dæmi um fornöld vora.
Um prentunina munu flestir einum munni upp ljúka,
ab þab má víöa leita ab sjá jafnljútt prent og á
búkum þessum og ymsum öbrum smákverum sem ab
norban koma. þú nú prentsmibjan fyrir norban sé ab
vonum fátækari en hin sunnlenzka, í þá þyrfti þú ekki ab
vera sá þrifa og fríbleika munr á þeim sem er. Beri
menn saman Vatnsdælu ebr Júnsbúk vib Egilssögu sem
prentub er sunnanlands, þá sé eg ekki betr en prent-
smibjan norblenzka megi bera kinnroba fyrir stallsystur
sinni sunnanlands, en ab þetta sé ekki prentaranum ab
kenna, heldr stjúrn prentsmibjunnar, þab sýnir Snorra-
Edda, sem sami mabrinn hefir prentab í Reykjavík, og
hefi eg heyrt marga útlenda menn, sem þá búk hafa
séb, furba sig á, ab bækr væri svo vel prentabar á íslandi.
Eg er hyssa, ab Norblendíngar, sem löngum hefir verib
vib brugbib ab þeir sé mestir snyrtimenn á Islandi J\ skuli
hafa augnagaman af ab lesa svo klestar og kámugar
bækr, sem þær er koma frá prentsmibjunni á Akreyri.
Eg úska af heilum hug, ab Norblendíngar láti sér annt
um, ab þessi eingadúttir þeirra prentsmibjan á Akreyri
verbi betr fædd og klædd hér eptir en híngab til hefir verib.
Guðbrandr Vigfússon.