Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 139
HÆSTARETT ARDOMAR-
139
þa&; ab hafa fyrir 20 árum látib slátra annars manns
saub, sem var kominn saman vib hans fé; ab hafa tekib
undir sig 10 merkr smjörs, sem hann hafbi í geymslu
fyrir annan mann. Ab lyktum var |>ab sannab um hann,
ab hann hafi dregib dulur á tvenn reipi og ein hestajárn,
er hann fann árib 1850. Yfirréttrinn áleit hinum ákærba
hæfa sú refsíng, er ab framan er greind, meb því réttin-
um einkum virtist mebferb hans á saubnum eiga ab meta
eptir tilsk. 11. Apr. 1840, 6. gr.
Hæstiréttr lagbi svofeldan dúm á sök þessa 11. dag
Mai mán. 1852:
,,Jún þórbarson á ab sæta 27 vandarhagga refsíngu,
og vera um 8 mánubi undir sérlegri tilsjún lögstjúrn-
arinnar. Um ígjöld og máls kostnab á dúmr yfir-
réttarins, ab því leiti sem honum er áfrýjab, úrask-
abr ab standa. I málflutníngslaun fyrir hæstarétti
gjaldi ákærbi, Salicath etazr. og Liebe málaflutníngs-
manni 20 rd. til hvors um sig‘‘.
Hæstarétti hefir ab líkindum ekki þútt eiga vib ab
meta mebferb Júns á saubnum eptir tilsk. 11. Apr. 1840,
6. gr. og fyrir því linab hegnínguna og kvebib upp nýja
dúmsályktan.
Hæstaréttar árib 1853 var ekkert íslenzkt mál dæmt
í hæstarétti.
Hæstaréttar árib 1854 vúru 6 íslenzk mál dæmd í hæst-
arétti: Málaflutníngsmabr Brock skipabr sækjandi gegn
abstobarlækni Vigfúsi Runúlfssyni og Gubmundi búnda
þorsteinssyni, sem ákærbir eru, hinn fyrri, fyrir ab hafa
rábizt á nætrvörb Reykjavíkr, hinn síbari, fyrir ab hafa
átt þátt f þessu lagabroti.
Landsyfirréttrinn lagbi 4. Júli 1853 svofeldan dúm
á málib: