Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 140
140
HÆSTARETTARDOMAR.
„Vigfús Runólfsson á af frekari ákærum sækjanda í
máli þessu sýkn aí> vera, ab öííru leiti á undirréttar-
dúmrinn óraskaÖr au standa, þó svo, af> hiö ídæmda endr-
gjald fyrir atvinnumissi, er sett nifir til 25 rd. silfrs.
í málsflutníngslaun vif) landsyfirréttinn greiöi binir ákærfiu,
hvorr fyrir sig, til sækjanda, kand. L. Hallgrímssonar 6
rd. og til verjandanna, Organleikara P. Gudjohnsens og
kand. M. Grímssonar 4 rd. til hvors um sig. Hiö ídæmda
greibist innan 8 vikna frá löglegri auglýsíngu þessa dóms,
og dóminum af> öhru leiti aö fullnægja undir aöför af>
lögum“.
Vife aukarétt i Reykjavík 16. Apríl 1853 var í mál-
inu þannig dæmt rétt afe vera:
„Hinir ákærfeu, Vigfús afestofearlæknir Runólfsson og
Gufemundr bóndi þorsteinsson eigu refsíngu afe sæta, hinn
fyrrnefndi skal sitja 4x5, og hinn sífearnefndi 2x5 daga
vife vatn og braufe í Reykjavíkr varfehaldshúsi. I endr-
gjald til Gufemundar Gizurarsonar greifei Vigfús Runólfs-
son 40 rd. Málskostnafe gjaldi hinir ákærfeu, hvorr afe því
leiti, sem honum vifekemr. Dóminum afe fullnægia eptir
yfirvalds fyrirskipan undir afeför afe lögum“.
Yfirréttar dómrinn er, afe því leiti Vigfús Runólfsson
snertir, bygfer á því, afe þafe virtist mefe nægum rökum sannafe,
afe hann heffei afe kveldi hins 11. Apr. 1853 milli 11. og 12.
stundar lent í áflogum vife Gufemund nætrvörfe Gizurarson,
fyrir ]>á sök afe Vigfús gjörfei hark og háreysti um strætin,
og lét eigi af af) heldr þótt nætrvörferinn bannafei; hratt þá
nætrvörferinn honum svo hinn féll vife; þvínæst tóku þeir
saman, og féllu báfeir, skeindist þánætrvörfer á þumalfíngri
hægri handar, rifnafei nöglin frá holdi, svo afe hún hékk
viö á lítilli taug. Eptir því sem líkur gengu afe, þótti
hinsvegar yflrréttinnm sennilegt, afe ákærfei heffei þá verife