Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 141
• HÆSTARETTARDOMAR
141
svo drukkinn, afc hann hefhi ekki vitaí), e&a verib fær um
a& gjöra sér grein fyrir því, hvab hann haf&ist ab, og
fann því ekki nægar ástæ&ur til, ab dæma hann til hegn-
íngar, en, eptir því sem fram var komií), þótti réttast a?
dæma hann afc eins sýknan af frekari ákærum sækjanda, og
ab ö&ru leiti til ab grei&a nætrver&inum bætr fyrir
meibslin.
Um Gu&mund þorsteinson er þess ab geta, a& hann
hefir afe sönnu stö&ugt bori& fyrir sig, ad hann hafi aldrei
ætla& sér anna& en a& skilja þá Vigfús og Gu&mund, en
þare& bæ&i nætrvör&rinn hefir skýrt frá, a& hann hafi átt
þátt í mefc Vigfási afc leggja hendr á sig. og sjálfr hann
hefir heldr ekki bori& mdti því, aö hann hafi „þjappafc
a&“ nætrverfcinum, þá er hann reyndi til afc ná Vigfúsi
af honum, samt þarefc rá&a þykir mega af einu orfci, er
hann lét sér um munn fara, a& hann hafi heldr hvatt enn
latt áfloganna, þá þo’tti yfirréttinum eiga vi& a& refsa
honurn eptir tilsk. 4. Oct. 1833, 16. 27. gr. eins og
á&r er sagt.
Hæstiréttr lagfci 28. Apríl 1854 á sök þessa svo-
feldan dóm:
,,Vigfús Runólfsson og Gu&mundr jþorsteinsson eigu af
ákærum sækjanda í sök þessari sýknir a& vera, þó svo,
a& einn fyrir báfca og bá&ir fyrir einn gjaldi allan kostn-
a& er af málssókn þessari lei&ir, og þar á me&al sakar-
flutníngskaup eptir því sem landsyfirréttrinn hefir ákve&i&,
svo og í málsflutníngslaun fyrir hæstarétti til a&vókats
Brocks 20 rd. til Jústizrá&s Liebenbergs og Etazr. Sali-
caths 10 rd. til hvors“.
Hæstarétti hefir a& líkindum ekki þótt vera fengin
næg sönnun fyrir því, a& hinir ákærfcu væri valdir a&
verki því, sem á þá var borifc Vigfús Runólfsson hefir