Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 143
HÆSTARETTARDOMAR.
143
3. Maí 1816 2. gr. — Landsyfirréttrinn áleit, að 1836
hefbi átt a& dœma manninn sem þjáf í fyrsta sinn, sam-
kvæmt konúngsbréfi 15. Oktáber 1783, því þar segir, aí>
ver&i sá, er áfer er dæmdr nm hvinnsku, sannr aí> því a&
hafa stoli& aptr en þ<5 minnu fe en 5 rd. nemi, þá skuli
hann dæma a& landslögum og tilskipunum sem hann hafi
þá stoli& hi& fyrsta sinn, og fyrir því dæmdi landsyfirréttr-
inn hinn ákær&a sekan sem fyrir þjdfna& í anna& sinn eptir
13. gr. í tilskip. 11. Apríl 1840.
„Aukadómr í Reykjavík lag&i hinn 14. Marz 1853
þenna dóm á máli&: „Hinn ákær&i þóroddr Sigmundsson
skal setjast til erfi&is í betrunarhúsi Kaupmannahafnar um
4 ár; hann skal og bæta Páli bónda Pálssyni í Gröf
penínga þá, er hann stal frá honum 54 sk., ad því leiti
sem þeir eru eigi fundnir. Hann skal og borga allan
kostna& þessa máls, sem or&inn er e&r mun ver&a. Ðómi
þessum skal fullnægja eptir rá&stöfun yfirvaldsins, undir
a&för a& lögum.“
Landsyfirréttrinn kvafe upp 17. Maí 1853 þenna dóm
í málinu: „Hinn ákær&i þóroddr Sigmundsson skal sæta
þrennum 27 vandarhöggum. A& ö&ru leiti skal dómr
undirdómsins óraska&r standast. Sækjanda vi& landsyfir-
réttinn, organleikara P. Gu&jónsen, skal grei&a 5 rd., en
verjanda kand L. Hallgrímssyni, 4 rd. í ómaklaun, af
le hins ákær&a eins og allan annan kostnab þessa máls.
Gjald þetta skal greitt vera a& 8 vikna fresti frá löglýs-
íng þessa dóms, og a& ö&ru leiti skal dóminum fullnægja,
undir a&för a& lögum.“
Hæstiréttr kva& upp 4. Maí I854þenna dóm ímálinu:
„þóroddr Sigmundsson skal vinna í betrunarhúsi um 4 ár.
En um ska&abætr og málskostna& skal dóinr landsyfir-
réttarins óraska&r standast. En hvorum þeirra, júztizr.