Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 144
144
HÆSTAKETTARDOMAR.
Runtzen og málaflutníngsmanni Liebe borgi hinn ákferbi
10 rd. í málaflutníngslaun í hæstarétti.11
Hæstiréttr hefir ab líkindum eigi fallizt á þab álit
landsyfirréttarins, afe 1836 heffei átt afe dæma þórodd
þenna eptir kondngsbr. 15. Októb. 1783, |rar efe bréf þetta
er eigi lög á íslandi, en hefir dæmt hann eins og undir-
dómrinn gjörfei, eptir 15. gr. tilskip. 11. Apríl 1840 sekan
um þjófnafe í þrifeja sinn, mefe því hann var áfer dæmdr
eptir almennum þjófalögum sekr um þjófnafe í fyrsta og
annafe sinn; en hæstiréttr mun hafa lokife á nýju dóms-
orfei fyrir þá sök, afe í undirdóminum segir, afe hinn ákærfei
skuli þola refsínguna í betrunarhúsi Kaupmannahatnar, en
þafe er móti lagabofei 29. Des. 1850.
3. þjófnafear efer hilmíngar mál Guferúnar Gufemunds-
dóttur Hákonsen.
Mál þetta er svo undir komife, afe hjá Guferúnu þess-
ari fannst línlak, er metife var á 84 skildínga. Um vetr-
inn 1852 misti Gróa Ingimundardóttir línlak, er hún
haffei hengt til þerris á kirkjugarfes-grindurnar i Reykjavík;
sífear um vetrinn í Febrúar sá Gróa línlakife á grindum
bónda Guferúnar, og fullyrti hún þegar afe þetta væri sitt
línlak er liún heffei mist. Gróa hefir helgafe sér línlakife
mefe eifei og sannafe eignarrétt sinn til þess mefe tveirn
vottum, er fullyrt hafa afe þeir þekti lfnlakife; þeir hafa
og sagt, afe þeir gæti glögt séfe, afe nafni heffei verife
sprett úr einu horninu á línlakinu, og afe þar heffei stafeife
stafirnir G. I. Dómarinn og dómsvitnin hafa og sagt, afe
þeir gæti séfe votta fyrir nafni, en hitt hafa þeir eigi þor-
afe afe fullyrfea, afe þar hafi verife G. I., liife sama hafa og
tvær saumakonur sagt, er kvaddar vóru til afe skofea rekkju-
vofeina Guferún þessi er komin yfir timtugt, henni hefir
aldrei verife refsafe og hefir jafnan þótt ráfevönd kona, sjálf