Ný félagsrit - 01.01.1859, Qupperneq 146
146
HÆSTARETTARDOMAR-
bornar gegn henni um þjófnabinn, ónýttust mjög af varn-
argögnum hennar, þeirra er fyrr er getife, og ab hún
sjálf haf&i alls engan grun vaki& á sér me& framferb
sinni meöan á málinu stúi).
4. Saubaþjófnabar mál Skapta Sæmundssonar.
Hinn 22. Sept. um haustiö 1852 var Skapti þessi í
Lundartúngurétt, til afe sækja saufcfé sitt og húsbónda síns,
komu þá 2 sau&ir í fé hans, er Magnús þórbarson átti;
fjármark Magnúsar og Skapta var eins, nema hvaÖ þab
var biti framan hægra hjá Magnúsi, en gat í eyra hægra
á fé Skapta. Skapta vanta&i 2 geldsau&i, annan gráflekk-
óttan en hinn hvítan skakkhyrndan, og me& því hann
nú var drukkinn hélt hann, a& þeir 2 sau&ir, er fyrr er
geti&, og líktust þeim er hann vanta&i, væri sínir sau&ir,
gjör&i hann þá gat í hægra eyra, því hann ímynda&i sér
a& þa& væri grói& saman. Ðaginn eptir var honum fær&r
úr annari rétt hinn hvíti sau&r, er hann vanta&i; lét hann
þó allt vera kyrt þar til Eggert nokkurr Gíslason kom til
hans hinn 25. Sept., sá hjá honum sau&ina og þekti
aö þa& voru san&ir Magnúsar. Eggert kve&st hafa getib
um þetta viö Skapta, en Skapti kve&st eigi geta munaö
þaö; en nú er Skapti vissi, afe 2 sau&ir voru þeir í fé hans,
er annar ma&r átti, fékk hann samdægrs orlof af hús-
bónda sínum afe finna Magnús, þó gat hann eigi um vife
húsbónda sinn, hvert erindi hans var þangab. Nú er Skapti
kom til Magnúsar, fala&i hann a& honum saufeina, en gat
eigi um a& hann hef&i markafe þá undir sitt mark; Magnús
var til mc& a& selja honum sau&ina og keypti Skapti
þá a& honum fyrir 8 rd. Litlu sí&ar fékk Magnús a& vita,
a& Skapti hef&i afmarkafe saufeina, gjörfei hann sér þá
ferfe til Skapta og vildi ripta kaupunum; Skapti lét sér
þafe lynda og gaf liann Magnúsi afe skilna&i 4 rd. 2 mk.
í fer&akostnafe.