Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 147
HÆSTARETTARDOMAR.
J47
2. Apríl 1853 kvab ankadómr í Borgarfjarbarsýslu
upp svo skapaSan dóm í málinu: „Hinn ákærbi Skapti
Sæmundsson skal sæta 26 vandarhöggum og vera háftr
sérlegri tilsjón lögreglumanns um 8 mánubi; hann skal
og greiba allan lögkostnab þessa máls, og mebal annars
Jóni stódenti Arnasyni, settum verjanda sínum, 2 rd.
í ómakslaun. Dóminum |skal fullnægja undir abför aí)
lögum.“
13. Jóní 1853 lagbi landsyfirréttrinn þann dóm á
málib: „Hinn ákærbi Skapti Sæmundsson skal frjáls vera
af frekari lagasóknum sækjanda í máli þessu; en greiba
skal hann allan lögkostnaö þessa máls bæfei hér og í
hérabi, og mebal annars borgi hann sækjanda í landsyfir-
réttinum, kandídat L. Hallgrímssyni, og verjanda sínum,
organleikara P. Gufejohnsen, sína 5 rd. hverjum í mála-
flutníngskaup. Dóminum skal fullnægja undir afeför ab
lögum.“
18. Maí 1854 lagbi hæstiréttr þann dóm á málib:
„Skapti Sæmundsson skal sýkn vera af lagasóknum sækj-
anda í máli þessu, En um málskostnab skal dómr
landsyfirréttarins óraskabr standa. Málaflutníngsmanni
Rottwitt og etazr. Salicath greibi hinn ákærbi 10 rd.
hvorum um sig í málaflutníngskaup f hæstarétti.“
Hæstiréttr mun hafa dæmt manninn sýknan saka,
fyrir því aí> eptir málavöxtum þótti léttvæg sök komin á
liendr honum.
5. Dulsmál Kristínar Ragnheibar Bjartmarsdóttur.
Kristín Ragnhcibr þessi er fædd 27. Apríl 1834;
hón hefir eigi libib lagahegníngu fyrr en þetta gjörbist.
Um vorib 1853 fór hón í vist til prófasts séra Gufemun-
dar Einarssonar Johnsens; lék þá þegar grunr á ab hón
væri ólétt, en hón bar á móti því bæí)i vib hósmóbur
10*