Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 150
150
HÆSTARETTARDOMAR-
29. gr., í sta?) þess aí) dæma hana eptir álitum og Iag-
alíkindum.
6. Hestaþjdfnabarmál Gubmundar Gabmundssonar.
Gubmundi þessum var kenndr stuldr á tveimr hestum,
er fundust í vörzlum hans. Um stuldinn á öbrum hestinum
var þó ekkert a& marki sannaí) á hendr honum; en um
hinn hestinn þá höfbu 2 vottar svarib, aí> þann hest ætti
Olafr I lalldórsson, og hann hafbi unnií) ei& ab því, ab
hestrinn hefbi horíib úr eign sinni án vilja síns og vit-
undar. Enn hafbi og annar mabr sannab þab, en þó
eigi meb eibi, ab Olafr Halldársson ætti hestinn. Um
Gubmund er þab ab segja, ab hann gat eigi sannab
heimild sína til hests þessa; hann kvabst hafa keypt
hestinn ab manni, en gat eigi sagt hverr mabrinn var.
En nú var annar eignarvottrinn bróbir Olafs Halldórs-
sonar, en annar vinnumabr hans, þótti því landsyfirréttinum,
ab vottar þessir hlyti, eptir 1—13 — 17 í Norskulögum,
a& metast vilhallir, og fyrir því eigi gaumr gefandi; af
þessum rökum dæmdi landsyfirréttrinn Gubmund sýknan,
en þó a& eins af frekari lögsókn sækjanda.
8. Nóvember 1853 var svo dæmt í héra&sdómi í
Gullbríngu og Kjósar sýslu: „Hinn ákærbi Gubmundr
Gubmundsson skal fyrir þjófnab í annab sinn vinna í
betrunarhúsi Kaupmannahafnar um 6 ár; hann skal og
grei&a allan lögkostnab þessa máls, og mebal annars
verjanda sínum, Jóni lögfræbíngi Gu&mundssyni, 4 rd. í
málaflutníngskaup. Dóminum skal fullnægja undir abför
a& lögum.“
3. Apríl 1854 lagbi landsyfirréttrinn þann dóm á
málib: „Hinn ákærbi Gu&mundr Gubmundsson skal í þessu
máli sýkn vera of frekari lögsókn sækjanda. Ab öbru
leyti skal dómr héra&sréttarins óraska&r standa. Sækjandi