Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 152
152
HÆSTARETTARDOMAR.
heffei síbar fengib bref frá bæjarfágetanum, er lengdr var
í frestrinn.
19. Júlí 1854 var svo dæmt í lögregluddmi í Kjúsar
og Gullbríngu sýslu: „Dithlef Thomsen hinn stefndi,
kaupmabr í Reykjavík, skal í máli þessu frjáls vera af
lagasóknum lSgreglustjórnarinnar, um þab er honnm var
stefnt um óhlýbni vife skipun lögreglustjórans, en afe öferu
leyti se málinu frávísafe. Málskostnafer, fæfeispeníngar og
farar eyrir sé hinum setta dómara greiddr úr almennum
sjófei.“
13. Nóvemberl854 kvafe landsyíirréttrinn upp þenna
dóm í málinu: „Hinn stefndi D. Thomsen kaupntabr skal
sýkn vera af lagasóknum sækjanda í þessu máli. Allr
kostnafer þessa máls, mefeal annars málaflutníngskaup
handa sækjanda í landsyfirréttinum, organleikara P. Gufe-
jóhnsen, og verjanda, sýslumanni Lassen, 6 rd., hvorum
þeirra, og enn 2 rd. handa kandídat Magnúsi Grímssyni,
sé greiddr úr almennum sjófei.“
13. Apríl 1855 sagfei hæstiréttr upp þenna dóm í
málinu: „Máli þessu er frávísafc. Jústizr. Rotwitt og etazr.
Salicath fái 10 rd. hvor í málaflutníngskaup í iiæstarétti,
er greifcist úr almennum sjófei.“
Ilæstiréttr mun hafa litife svo á málifc, afe D. Thomsen
heffei eigi gjört þafe fyrir sér, er varfeafe gæti svo mikilli
fjársekt, afe sækja mætti málife í hæstarétt.
2. Mál höffcafe á hendr Jónasi Sigfússyni um þafc,
er hann haffei brotizt inn í hús og stolifc.
þafc varfc mefe nægum rökum sannafc og Jónas þessi
játafei því sjálfr á hendr sér, afe hann heffci skorifc úr
tagli á 12 hestum og stolifc taglhárinu, og afc hann heffci
stolifc frá húsbónda sínum, séra Jóni Reykjalín, saufcskinni,
er matifc var á 49 sk. þá haf&i og Jónas þessi brotizt