Ný félagsrit - 01.01.1859, Qupperneq 153
153
HÆST/UiET'i'ARDOMAR-
um nótt inn í útihús, er Eiríkr Bjarnason átti; hann for
svo af) því, aí> hann tók rapt, er þar var, skaut honum
undir hur&ina og ýtti henni upp af hjörunum, síban fór
hann inn og stal þar ýmsum munum, er matiö hefir
verib á 2 rd. Enn er og þa&, ab Jónas fann dauban
saub, hann lýsti honum eigi á löglegan hátt, heldr hélt
honum. Landsyfirréttrinn dæmdi Jónas eptir tilsk. 11.
Apríl 1840 12. gr. fyrstu ldausu og lét allan þjófnabinn
var&a honum betrunarluísserfibi um 3 ár.
25. Maí 1853 var svo dæmt í hérabsdómi í Skaga-
fjarbarsýslu : „Jónas Sigfússon hinn ákærbi á Ríp í Ríps-
hrepp skal settr til erfibis í betrunarhúsi um 3 ár. Séra
.Jóni Reykjalín á Ríp skal hann greiba í bætr 49 sk.,
ekkju Gíubrúnu Árnadóttur 1 rd. 28 sk., Eiríki vinnumanni
Bjarnasyni 2 rd. 87 sk. og Rípshreppi 3 rd. 64 Sk. Hann
skal og greiba allan lögkostnab þessa máls, og mebal annars
verjanda sínum, Sigmundi stúdent Pálssyni, 2 rd. silfrs.
Gjaldi þessu öllu skal lokib ábr 15 dagar sé Iibnir frá
löglýsíngu dóms þessa, og í öbrum greinum skal dómi
þessum hlýbnast, undir abför ab lögum.“
Dómsatkvæbi landsyfirréttarins 5. Sept. 1853: „Dómr
hérabsdómsins skal óraskabr standa. Sækjandi vib Iands-
yfirréttinn, organleikari P. Gubjohnsen á ab fá 5 rd. í
málaflutníngskaup, en verjandi, kandídat Magnús Grímsson
4 rd., er hinn ákærbi skal greiba ásarnt öbrum lögkostnabi
þessa máls. Gjaldi þessu skal lokib ábr 8 vikur sé
libnar frá löglýsíng dóms þessa, og í öbrum greinum skal
dómi Jiessum hlýbnast undír abför ab lögum.“
Dómsatkvæbi hæstaréttar 24 Ágúst 1855: ,,Dómr
landsyfirréttarins skal óraskabr standa. þeim etazr. Sali-
cath og jústizr. Liebenberg í hæstarétti skal hinn ákærbi
greiba sína 10 rd. hvorum í málaflutníngskaup.