Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 154
154
HÆSTARKTTARDOMAR.
3. þjófnafearmál þorláks Hallgrímssonar.
þorláki þessum var gefife afe sök, afe hann heffei
stolife nokkrum kindum og þriggja efer fjögra fafema
löngum kafeli, er matinn var á 24 sk. Eannsókn var
hatín hjá þorláki, og fundust þá 2 lömb og 1 geldíngr
meö hans marki, er aferir menn áttu; þö var þafe eigi
fullkomlega sannafe, afe hann heffei stolife kindunum.
þorlákr hefir skilafe aptr kindunum þeim er áttu. Nú
er þorlákr var afespurfer, hvar hann heffei fengife kindrnar,
sagfei hann fyrst, afe sauferinn væri kominn undan einni
af ám sínum; en sífear kvafest þann hafa fengife hjá
einum manni, en þafe var eigi satt; lömbin kvafest hann
mundu eiga, þótt menn vissi, afe hann heffei Iengi geymt
lömb sín heima, og í annan stafe haffei hann sagt, afe
lömb sín væri hvít, en þafe voru þessi eigi. En um
markife er þafe afe segja, afe hann kvafe vinnumann sinn,
Magnús Magnússon hafa markafe þau. Fyrir þessa sök
var og Magnús dæmdr í hérafei um saufeaþjófnafe; haffei
hann og kennzt vife afe hafa markafe annafe lambife, en
kvafest hafa gjört. þafe afe bofei húsbónda síns, en hann
synjafei fyrir, afe hafa markafe hinar kindrnar. þar efe nú
landsyfirréttinum þútti eigi fullsönnufe sök á hendr þor-
láki, stafefesti hann hérafesdúminn, er dæmdi þorlák
frjálsan af frekari ákærum réttvísinnar. — Kafealinn átti
Sigurfer hreppstjóri Guömundsson; Sigurfcr fann kafealinn
í eigu þorláks og spurfei hann þá afe, hvar hann heffei
fengiö hann, en þorlákr sagöi afe vinnumafer hans heffei
borife hann heim til sín; en sífcar hefir hann sagzt hafa
fundife kafealinn nifer viö sjó og haft hann heim til sín
án þess nokkurr sæi; kvafest hann hafa haft kafcal þenna
til afe flytja mefe nokkrar spýtur til húsa sinna, en ætlafe
afe bera kafeaiinn þangafe er hann haffei tekifc hann. Mefe