Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 155
HÆSTARKTTARDOMAH.
155
því hinni sí&ari sögusögn hans varf) eigi hrundib, þá
dæmdi landsyfirréttrinn þorlák sekan um neyzlustuld,
eptir tilsk. 11. Apr. 1840 40. gr., til minnstu fjárselctar,
er þar greinir.
30. Október 1852 var sá dómr upp kvebinn í hér-
absdómi í Skagafirfei: „Hinn ákærfei Magnús vinnumabr
Magnússon á Sjáfarborg í Sauöárhrepp skal hýbast 27
vandarhöggum og greiba þóri Bergstab, húsmanni á
Frostastöbum 80 sk. silfrs. í skababætr. Hinn ákærbi
þorlákr bóndi Hallgrímsson á Meyjarlandi í sarna lirepp
skal frjáls vera af frekari ákærum réttvísinnar í þessu
máli. Hinir ákærbu skulu bábir fyrir einn og einn fyrir
bába borga allan lögkostnab þessa máls, og mebal annars
veréndum sínum, stúdent S. Pálssyni og fyrr um hrepp-
stjóra Jóni Jónssyni, 1 rd. hvoruin þeirra. Gjald þetta
skal greitt ábr 15 dagar sé libnir frá Iöglýsíng þessa
dóms, og í öbrum greinum skal dómi þessum hlýbnast,
undir abför ab lögum.“
Ðómr landsyfirréttarins 5. Sept. 1853: „Hinn ákærbi
þorlákr bóndi Hallgrímsson skal greiba sveitasjób Saubár-
hrepps 2 rd. silfrs. Annars skal dómr hérabsdómsins,
ab því leyti honum er híngab áfrýjab, standa óraskabr.
Sækjandi í landsyfirdóminum, organleikari P. Gubjohnsen,
skal fá 5 rd., og verjandi, Kand. Magnús Grímsson, 4
rd. í málaflutníngskaup, og skal þorlákr Hallgrímsson
greiba þab. Dómi þessum skal fullnægja gjör ábr 8 vikur
eru libnar frá löglýsfng hans, undir abför ab lögum.“
Hæstaréttardómr 30. Maí 1855: „þorlákr Hallgríms-
son skal frjáls vera af frekari ákærum sækjanda í þessu
máli. En um málskostnab skal dómr landsyfirréttarins
óraskabr standa. Jústizr. Buntzen og málaflutníngsmanni