Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 156
156
HÆSTARETTARDOMAR.
Brock í hæstarétti skal hinn ákærfei borga sína 20 ril.
hvorum í málaflutníngskaup.“
Hæstiréttr hefir líklega eigi fallizt á þaí> er ddmr
hérahsdámsins var stafefestr, vegna þess ab þar kvefer svo
a<5 orbi, af> mabrinn sé frjáls af frekari ákærum réttvís-
innar, þab mun og svo vera, ab hæstiréttr hafi eigi dæmt
eptir tilsk. 11. Apr. 1840, 40. gr., meb því þab var eigi
líklegt, ab þorlákr hafi ætlab, þá er hann fann kafealinn,
ab nokkurr mundi eiga hann.
4. Mál búib á hendr Gísla Júnssyni á Saurum um
þab er hann hafbi úhlýbnazt skipun yfirvaldsins, studdri
á tilsk. 21. des. 1831 V.
Svo var mál meb vexti, a£> Gísli búndi á Saurum
átti dúttur ekkju þeirrar er átti Saura, þar sem Gísli bjú.
Nú varb þab kunnugt, afe Gísli hefbi úleyfileg mök vib
íngveldi systur konu sinnar, skipaöi þá amtmabr 10.
Sept. 1852, ab Ingveldr skyldi fara frá Gísla og eigi
hafa búlfestu skemra þafean en þíngmannaleib væri í milli;
sýslumanni var og boöiö ab ákveba Gísla frest, þá er
hann skyldi hafa látib Ingveldi frá sér fara, en vildi
Gísli eigi hlýÖnast þessari skipun, skyldi sýslumaör sækja
hann til sektar eptir 6—13-—3 í Dönskulögum, opnu
bréfi 12. Júní 1827 og tilsk. 21. Des. 1831 V.
Meb því þab var eigi sannab, af) Gísli rébi svo miklu
á bænum, ab hann gæti skipab Ingveldi ab fara þaban á
brott, dæmdi landsyfirréttrinn hann sýknan af ákærum
sækjanda, en gjörbi honum ab gjalda hálfan málskostnab,
fyrir þá sök ab Gísli hafbi bannab Ingveldi ab hlýbnast
úrskurbi amtmanns. Gísli hafbi ritaö á dúmskjalib nokkur
hnjúbsyrbi um héraösdúmarann, og súkti hann Gísla um
þab í yfirréttinum; en yfirréttrinn vísabi málinu frá fyrir