Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 157
HÆSTARETTARDOSIAR.
i 57
þá sök afe þaí) haffei eigi sókt Terif) og dæmt í héra&s-
d<5mi, og átti því eigi svobúi& ab koma fyrir landsyfirréttinn.
6. Apríl 1854 kvaö héra&sdömr í Dalasýslu upp
þenna dórri í málinu: „Hinn ákærfei Gísli Jönsson á
Saurum í Ðalasýslu skal hýddr 15 vandarhöggum, hann
skal og grei&a allan lögkostnab er leifeir af máli þessu og
fullnægju dömsins. Dómi þessum skal fullnægt aö yfir-
valds tilhlutan og fé& greitt á&r 15 dagar eru lifenir frá
löglýsíng þessa dóms, undir a&för afe lögum.“
Dómr landsyfirréttarins 4. Sept. 1854: „Hinn ákær&i
Gísli Jónsson á Saurum skal sýkn vera af ákærum
sækjanda í þessu máli, þó skal hann greiÖa helmíng alls
lögkostna&ar þessa máls og er í því fólgiö hálft mála-
flutníngskaup sækjanda og verjanda í landsyfirréttinum,
landfógeta Finsens og organleikara P. Gubjohnsens, skal
Finseri hafa 6 rd. en Gu&johnsen 5 rd.; hinn helmíng
málskostna&ar skal greiöa úr almennum sjófei. En kröfur
sækjanda um hnjó&syröi þau, er liinn ákær&i ritafei á
eptirit af dómskjalinu skulu ónýttar. Dóminum skal full-
nægja gjör undir a&för aö lögum.“
Dómr hæstaréttar 12. Okt. 1855: „Gísli Jónsson
skal sýkn vera af ákærum sækjanda í máli þessu. Etaz-
rá& Salicath og jústizráb Rottvvitt fái hvor uin sig 20 rd.
í málaflutníngskaup í hæstarétti, er greit.t sé ásamt mála-
flutníngskaupi því, er til tekife er í dómi landsjjfirréttarins,
úr almennum sjóöi.“
þótt nú hæstiréttr kæini aö sömu nibrstö&u um afbrigfci
amtsúrskuröarins sem landsyfirréttrinn, þá mun hann hafa
lokife nýju dómsoröi á, og látife almennan sjófe grei&a
allan málskostnaö, fyrir því a& amtma&r virtist eigi eiga
me& eptir 6—13—3 a& skipa Gísla a& anriast um burtför
Ingveldar, þare& hann gat eptir þeirri lagagrein a& eins