Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 158
158
HÆSTARETl ARDOMAR.
skipaí) iivovu þeirra um sig aí) skilja. Hæstiréttr dæmdi
Gísla sýknan af ákærum sækjanda um meiíiyrfei hans vi&
héra&sdómarann, þar sem landsyfirréttrinn ónýtti þab mál.
Líklegt er, af) hæstiréttr hafi álitii), ai) landsyfirréttrinn
og hæstiréttr ætti eigi ai> skilja um þai) mál, af því þai>
haf&i eigi dæmt verii) í hérabi.
5. Mál höfbaí) á hönd Gísla þórissyni um þjófnafc
ebr ólöglega mebför á per.íngum, er honum var tróab
fyrir.
þab komst upp um Gísla þenna, ai) hann hefíti tekii
vii) bréfi og böggli meí> 16 spesíum í af póstinum, til ai>
færa þai> eigandanum. Jóhanni bónda þorkelssyni; þai)
þótti og sjálfsagt, ai) peníngaböggullinn hafi verii) inn-
siglaíir og ai> utan á brefife hafi verii) skrifaí) til manns-
ins. Gísli skilaiii nú hvorki bréfinu né peníngunum,
heldr smokkabi hann spesíunum dt úr bögglinum, en braut
þó eigi lakkií), og eyddi þeim. Árib eptir fannst bréfii)
og umbúiirnar í rúmi Gísla, og var honum þegar stefnt;
Gísli játabi nú öllu þegar í stai>, og galt hann peníngana
eigandanum löngu áíir en dómsorii var á lokii). Af
þessum rökum áleit landsyfirréttrinn aÍ) hér væri svo ástatt
sem fyrir er mælt í tilsk. 11. Apríl 1840 44. gr. hvai)
ráiia skuli sýknu manna, og þai> því fremr sem eigandi
penínganna hafbi eigi kvatt dóms í málinu.
27. Júní 1854 kvai) héraissdómr í Nor&rmúla sýslu
upp þann dóm í málinu: „Gísli Jónsson skal hýddr 20
vandarhöggum; hann skal og greiba allan lögkostnai) þessa
máls, og þar á mebal verjanda sínum, sínum, Jóni bónda
Sigfússyni, 1 rd. Dóminum skal fuilnægja gjör undir a&för
ai) lögum.“
Dómr landsyfirréttarins 25. Október 1854: „Gísli
Jónsson hinn ákær&i skal sýkn vera af ákærum sækjanda