Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 159
H.ESTARETTARDOMAR.
159
í máli þessu; en greiBa skal hann allan lögkostnah þessa
máls, og þar á mebal borgi hann sœkjanda í landsyfir-
réttinum, landfögeta Finsen, 4 rd. og verjanda, kand.
Magnúsi Grímssyni, 3 rd. í málaflutníngskaup. Dóminum
skal fullnægja gjör undir aöför a& lögum.“
Dómr hæstaréttar 29. Október 1855: „Gísli Jónsson
skal hýddr 20 vandarhöggum. En um málskostnaö skal
dómr landsyfirrettarins óraskaör standa. Etazr. Salicath
og jústizr. Rottwitt í Hæstarétti borgi hinn ákæröi sína
10 rd. hvorum í málaflutníngskaup.“
Hæstiréttr mun hafa álitiö. aö hér væri eigi því
máli aö gegna, er taliÖ er í tilsk. 11. Apríl 1840, 44.
gr., aÖ ráöa skuli sýknu manna, meö því aÖ böggullinn
var innsiglaör, og Gisli haföi því eigi umráö yfir peníng-
unum, heldr haföi auösjáanlega fariö sviksamlega aö.
AriÖ 1856 voru 2 mál íslenzk dæmd í hæstarétti.
1. Mál höföaö á hendr Gísla Jónssyni á Saurum
um þaö er hann hafÖi flogiö á Jón Jónsson hreppstjóra
í Höröadalshrepp og sýnt honum ofríki, þá er hann var
aÖ embættisönnum sínum.
Landsyfirréttrinn hefir dæmt aö meÖferö málsins og
dómr í héraÖi, skuli ómerkr vera og taldi þaö til, aÖ
héraösdómarinn kammerráö Kr. Magnusen heföi átt aö
víkja úr dómssæti þá er Gísli krafÖist þess, vegna
þess er þeim haföi fariö í milli, en þessa synjaöi héraös-
dómarinn í úrskuröi 4. Agúst 1854. Sumar af ástæöuni
Gísla þóttu nú aö vísu á veikum fæti bygöar, en
svo var ástatt aö héraÖsdómarinn og Gísli höföu stefnt
hvor öörum til dóms og laga um ókvæöisorÖ, þóttí
þaÖ næg ástæöa fyrir héraösdómarann til aö víkja úr
sæti; svo hafÖi hann og í úrskuröi þeim, er fyrr var