Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 160
160
HÆSTARKTTARDOMAR.
getife, geymt ser rett sinu gegn Gísla fyrir fáryrbi hans,
og áskilih sér aí> búa mál á hendr honum.
Lögregludömr í Dalasýslu kvaf) upp 12. Ágást 1854
þenna dóm í málinu: „Gísli Jónsson á tíaurum í Laxárdal
í Dalasýslu skal bí&a þá lögregluhegníng ab verba hýddr
10 vandarhöggum og greiöa allan lögkostnab þessa máls
Dóminum skal fullnægja gjör aö ráöstöfun yfirvaldsins,
og bætr allar skulu greiddar innan þriggja sólarhrínga
frá lögbirtíngu jiessa dóms.“
Dómr landsyfirréttarins 8. Jan. 1855: „Mefeferb
málsins í hérafci og héraösdómrinn skal vera ómerkr.
Sækjandi og verjandi í landsyfirréttinum, kansellíráö og
landfógeti V. Finsen og organleikari P. Gubjohnsen skulu
fá sína 6 rd. hvor í málaíiutníngskaup, er greiddir sé ár
altnennum sjóbi.“
Dómr hæstaréttar 2. Maí 1856: „Mebferb málsins og
dómr þess í Dalasýslu skal vera ómerkr. P. Guöjohnsen
skal fyrir ósæmileg orö sín uni kammerráb sýslumann
Kr. Magnusen greiöa 10 rd. í bætr til sveitarsjó&s og
annaö eins til dómmálasjóösins. Etazr. Salicath og mála-
flutníngsmafer Liebe í hæstarétti fái sína 20 rd. hvor í
málaflutníngskaup, er ásamt málaflutníngskaupi því, er til
var tekiö í dónti landsyfirréttarins, grei&ist ár almennum
sjófei.“
Hæstiréttr mun liafa lokib á nýju dómsatkvæbi, fyrir
því, at> hann hefir eigi meö öllu getab fallizt á röksemda-
leiÖslu landsyfirréttarins, þótt hann reyndar áliti, af> hérabs-
dómaranum liel'tii verift skylt af> víkja ár dómssæti. Okvæbis-
ort> þau, er verjandi málsiris í landsyfirréttinum var sektabr
um hafÖi hann iiaft í frammi í málafærslu sinni fyrir
yfirréttinum