Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 161
HÆSTARETTARDOMAR.
161
2. Skuldaskiptamál Kristjáns Jónssonar og Björns
þorvaldssonar.
16. Júli 1852 stefndi Björn þorvaldsson á Drag-
hálsi Kristjáni Jónssyni í Stóradal í gestadóm í Húna-
vatnssýslu um 5 skuldakröfur; ein þeirra var um 600
rd., og heíir mál um þá kröfu eina gengih til hæstaréttar.
Mál þetta er svo undir komib, aö 9. Nóvbr. 1841 seldi
Bjöm jörf) sína Litla-Vatnsskarb Jónasi Tómássyni fyrir
600 rd.; Björn fékk þegar jaröarver&iö hjá Jónasi, og
fékk hann þegar Kristjáni peníngana, því hann átti aö
vera í útvegum mei) Birni um afi kaupa hentuga jörf)
aptr og þá um leiö borga peníngana upp í jöröina.
Kristján gekkst viÖ því, ab hann heföi tekif) viö peníng-
unum, en kvaöst jafnframt hafa borgaö þá aptr; en ekki
var neitt skriHegt skýrteini hvorki fyrir lúkníng peníng-
anna né heldr viötöku þeirra mef) fyrsta. Landsyfirréttrinn
áleit þó, aö Björn hefÖi mef) kennzt, af) hafa fengiö aptr
373 rd. af peníngunum. En meÖ því nú aö ekki löglegt
vitni kom fram um lúkníng penínga þessara, því aö þaö
þótti eigi fullkomin sönnun, aö Björn heimtaöi meö fyrsta
langt um meira, en hann síöar varö aö játa, aö hann
ætti hjá Kristjáni, og aÖ hann dróg þaö svo lengi aö
koma fram meö heimtínguna, sem hann gjöröi, og þaö
meö aö hann þó haföi flutt sig á þessum tíma úr því
héraöi, þar sem þeir Kristján bjuggu, og í annan lands-
ijóröúng, án þess aö fá lokiö skuldaskiptum sínum viÖ
Kristján1); en einkum varÖ þaö eigi tekiö til greina í
1) I réttarbót Hákonar konúngs Magnússonar 14. Júní 1314 (sbr.
Jónsb. kaupab. 8. kap ) segir þó: „Engi maör skal lengr ábyrgj-
ast vitni um skuldalúkníngar en um 3 ár, ef skuld er minni
en 6 hundruö, en þó aÖ skuld sá meiri, ábyrgist eigi lengr en
11