Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 162
162
hæstarettardomar.
landsyfirréttinum, er Kristján fór fram á, aö hann hefbi
horgab Birni 40 rd. þá er móhir hans var grafin; var
þab fyrir þá sök, aí> landsyfirréttrinn gat eigi gefih
gaum aí> þíngvitni því 22. Agúst 1853, er Kristján bygöi
á þenna málstaÖ sinn, þareö eigi var fengiö lögleyfi til
aö bera þaÖ vitni í dóm; eigi varö þaö heldr tekift til
greina, er Kristján sagöist hafa greitt Birni þá 160 rd.,
er Björn borgaöi landsyfirdómara Jónassen 2. Október
1843 upp í jörfeina Dragháls og Jónassen hefir lýst yfir í
skjali 25. Júlí 1852 aí> hann hafi fengií), og var þaö fyrir
því aÖ Björn hefir neitaÖ aÖ hann hafi fengiö penínga
þessa hjá Kristjáni. Meö því nú landsytirréttirium þótti
þessar líkur eigi nógu gildar til aö gjöra Birni aö synja
þess meö eiöi, aö hann hefÖi tekiö viö þessum 40 rd.
og 160 rd., dæmdi hann Kristján til aö borga Birni 227
rd. r. s., meÖ lögleigu 4 af hör frá 1. Febr. 1850 (eör
þeim degi, er máliö var lagt úr sætt til dóms) þar til
skuid er lokiö, og þaraÖauki lögleigu 4 af hdr. af
þessum 227 rd. frá 6. Júni 1842 til 1. Febr. 1850, nema
hann gæti þann eiö, aö hann hefÖi eigi heitiÖ Birni leigu
af þeim 600 rd.
31. Ágúst 1852 kvaÖ gestaréttr í Ilúnavatnssýslu
þenna dóm upp í málinu: „1. Hinn stefndi Kristján
bóndi Jónsson í Stóradal skal greiöa stefnanda Birni
þorvaldssyni á Draghálsi 60 rd. 36 sk.; 2. svo framt
sem Björn þorvaldsson synjar þess meÖ sáluhjálpareiöi
aÖ dómi enda á lögskipaÖan hátt, aö hann hafi tekiö viö 160
rd. hjá Kristjáni í Reykjavík um haustiö 1843, þá skal
en 5. Octbr.“ Eptir þessari grein laganna þurfti Kristján eigi
aö koma fram meö neina sönnun fyrir því aÖ, hann heföi greitt
Birni peníngana, fyrst aö svo langr tfmi var um liöinn.
Athugasemd útgef.