Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 164
164
hæstarettardomar.
60 sk., er landsyfirréttrinn gjörfei á hendr honuro, þá
mun þab hafa komib af því, ab í manntalsbók sýslumanns
1843—44 er þess getib, ab Kristján hafi borgaí) 6 rd.
60 sk. í landskuld eptir Gafl. I annari grein kvafe hæsti-
réttr svo á aö, Kristján skyldi borga leigu frá 16. Jálí
1852, ebr degi þeim, þá er málinu var stefnt í gestarétt,
í stab þessab lanbsyfirréttrinn tiltók leigu frá l.Febr. 1850,
ebr frá degi þeim, er málib var lagt til dóms; þessa
breytíng mun hæstiréttr hafa gjört, fyrir því aí> máliö
var eigi byggt á sættatilrauninni 1850, enda er alls eigi
skírskotab til hennar í stefnunni til gestadómsins, heldr
mibaí) til þess, ab gjörÖ væri tilraun ab nýju til sætta.
í þribju grein, þar sem hæstiréttr skildi Kristján undan
því ab greiba Ieigu fyrir 1850, þá mun sú vera orsökin,
ab Kristjáni voru fengnir peníngarnir á þann hátt, ab
engin líkindi eru til, ab hann skyldi þegar borga leigu af
þeim, einkum þareb enginn eindagi var til tekinn, heldr
skyldi þeir þegar greiddir, er hentugt jarbarkaup fengist.