Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 175
kVÆDI.
175
Leibtogann frá eg: „Seg mör sálir liverra
Bylvindr svartr svo mefe ofsa lystr.“
Fræbarinn ansar: „Frægr meykonúngr
Er svipr sá, sem berst í flokki fyrstr,
Drottningar lýbr mælti á margar túngr;
Svo var hún spillt og görn til girndar hóta
Aí> fírum lögbauti fýsnar sebja húngr
Og hugbi sinni svívirbing til bóta, —
[iá brúbi saga Semíramis skýrir;
Afc látnum Nínus víf nam veldi hljóta
Og rába fold, þar fletjum soldán stýrir.
Næst kemr svanni sig er deyddi blí&r,
f>á rufust Sikkeif unnir eiðar dýrir,
En Kleópatra þarnæst lostug líbr“.
Helenu eg sá, er vakti styrjöld stránga,
Akkilles sem meb þjóbum þókti fríbr,
Og loks vi& ástir hlaut á hólm aí> gánga,
París og Tristam, mér hann mundi benda
A þúsund fleiri í flokknum afarlánga,
Sem ástin máttka haf&i á helveg senda.
þá fræddr svo af ítrum ó&ar gildi
Riddara fornra og kvenna nöfn eg kennda
StóB og sem dæmdr, dau&ans kvöl því skildi.
Svo nam eg mæla: „Mildr bragarstærir!
Til hinna tveggja’) tala eg feginn vildi,
') Jiessir tveir svipir, sem hér ræfcir um, eru svipir Fransisku og
Paolós frá Riminí. Fransiska var dóttir Guido da Polenta höfb-
ingja í Ravenna. Hann gipti hana höfi.ingja einum i Rimini,
Lanciotto a'b nafni, sem hann haf&i átt í ófrihi vib, vondum
manni og ófrí&um. Paolo bró&ir Lanciottós var allra manna
frí&astr og ástú&legastr og feldu þau Fransiska ástarhug hvert
til annars. Lauciotto komeinusinni ab þeim, er þau höfbu
meb sér ástafund og drap hann þau bæ&i. þab er engin fur&a