Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 19
UM STJORNABMM. ISI.ANDS. 19'
raenn gæti þar liaft yfirlit yfir hvaí) fyrir hendi væri og
livers menn gæti vænt, svo menn gæti þareptir hagab
rábum sínum. Heppnabist þetta ráb, ætti alþíngismenn ab
koma sér saman um ab velja forstöfeumenn, semja lög
handa sjófenum og um atjórri hans og samþykkja þau á
fundum sín á milli, einnig afe koma sér saman um hin
beztu ráb til ab auka sjófcinn og verja honum landinu til
nota, búa til áætlun til næstu tveggja ára og annab fleira
sem starfa þyrfti. þaí) er ekki ætlan vor, ,ab þeir hali
þetta sem alþíngismál, heldur aí) þeir ræ< i um þai) og
álykti utanþíngs, á fundum sín á milli, en hér er stúngib
uppá ai) alþíngismenn .ráiii málinu, vegna þess, ab þaö er
líklegast at) þeir hafi helzt traust manna, hver í sinni
sýslu, og ab þeir ná helzt saman á alþíngi á þesskonar
fund, þar sem allar efca flestar sýslur get.i haft fulltrúa
sinn. Ilefi i sýslan valib sér annan til forstö&u, væri bezt
aí) hann gæti komiÖ til alþíngis, til ai) taka þátt í
umræbu þessa máls. En því er hér stúngib frenuir uppá
alþíngi en þíngvallafundi, ab vér óttumst þab verbi of
örbugt og stopult til lángframa ab safnast þar, og vera
svo lengi sem þyrfti til ab ræba mál þetta til hlítar.
þab mundi vera ab fara of lángt, ab búa hér til
nokkra áætlun um, til hvers sjóbi þessum skyldi verja,
þó ab vér værum nú svo heppnir, sem því mibur varla
er ráb fyrir gjöranda, ab landar vorir væri oss samdóma
um, ab nú væri einmitt sá tími sem mest ribi á samtökum
og eindrægni, og þó þá brysti ekki einurb eba áræbi til
ab framkvæma þab, sem þeir fyndi meb sjálfum sér ab
væri æskilegt. Vér ímyndum oss sjálfsagt, ab tilhögunin
færi eptir því, hversu mikib eba lítib væri fyrir hendi,
hverjar vonir mabur gæti haft, og hvernig líkindi væri til
ab þjóbmálum vorum reiddi af. þó ekki yrbi nema lítib
2*