Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 19

Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 19
UM STJORNABMM. ISI.ANDS. 19' raenn gæti þar liaft yfirlit yfir hvaí) fyrir hendi væri og livers menn gæti vænt, svo menn gæti þareptir hagab rábum sínum. Heppnabist þetta ráb, ætti alþíngismenn ab koma sér saman um ab velja forstöfeumenn, semja lög handa sjófenum og um atjórri hans og samþykkja þau á fundum sín á milli, einnig afe koma sér saman um hin beztu ráb til ab auka sjófcinn og verja honum landinu til nota, búa til áætlun til næstu tveggja ára og annab fleira sem starfa þyrfti. þaí) er ekki ætlan vor, ,ab þeir hali þetta sem alþíngismál, heldur aí) þeir ræ< i um þai) og álykti utanþíngs, á fundum sín á milli, en hér er stúngib uppá ai) alþíngismenn .ráiii málinu, vegna þess, ab þaö er líklegast at) þeir hafi helzt traust manna, hver í sinni sýslu, og ab þeir ná helzt saman á alþíngi á þesskonar fund, þar sem allar efca flestar sýslur get.i haft fulltrúa sinn. Ilefi i sýslan valib sér annan til forstö&u, væri bezt aí) hann gæti komiÖ til alþíngis, til ai) taka þátt í umræbu þessa máls. En því er hér stúngib frenuir uppá alþíngi en þíngvallafundi, ab vér óttumst þab verbi of örbugt og stopult til lángframa ab safnast þar, og vera svo lengi sem þyrfti til ab ræba mál þetta til hlítar. þab mundi vera ab fara of lángt, ab búa hér til nokkra áætlun um, til hvers sjóbi þessum skyldi verja, þó ab vér værum nú svo heppnir, sem því mibur varla er ráb fyrir gjöranda, ab landar vorir væri oss samdóma um, ab nú væri einmitt sá tími sem mest ribi á samtökum og eindrægni, og þó þá brysti ekki einurb eba áræbi til ab framkvæma þab, sem þeir fyndi meb sjálfum sér ab væri æskilegt. Vér ímyndum oss sjálfsagt, ab tilhögunin færi eptir því, hversu mikib eba lítib væri fyrir hendi, hverjar vonir mabur gæti haft, og hvernig líkindi væri til ab þjóbmálum vorum reiddi af. þó ekki yrbi nema lítib 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.