Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 31
UM FJARHiGSMALID.
31
anna á íslandi, aí) hver af hinum efnahri bændum skyidi
gjalda 10 álnir í konúngsskatt og 10 álnir í þíngfarav-
kaup, e&a alþíngiskostnab sem vér nú nefnum, tilsamans
20 álnir árlega. þar a& auki átti konúngur ymsar úvissar
tekjur, svosem þegngildi e&a vígsbætur, og annaS fleira.
En á móti þessu gjaldi var Islendíngum veittur höldsréttur
í Noregi, þa& er sami réttur og beztu ó&alsbændur höf&u þar í
landi1; þeir ur&u iausir vi& landaura gjald í Noregi, sem var
hálf mörk silfurs af hverjum karlmanni, sem kom til Noregs
af íslandi, þa& er 24 álnir; þeir fengu fullan erf&arétt, svo a&
konúngur gat ekki þa&an af dregiS í sinn sjó& erf&afé, sem
islenzkir menn áttu, eins og á&ur haf&i veriS, þegar þa& liafi i
sta&ib þrjá vetur. þar ab auki var konúngur skuldbundinn
til a& sjá svo unt, ab til lándsins kæmi a& minnsta kosti
sex skipsfarmar af nau&synjavörum á hverju ári. Island
var eptir þessu frjálst skattland me& fullu sjálfsforræ&i,
eptir lögum þeim er landsmenn settu sér sjálfir me&
konúngs rá&i, og landsmenn áttu rétt á a& heimta upp-
fyllíng þeirra heityr&a, sem játa& var af konúngs hendi
móti skattinum (skilmálabréfib frá 1319 í Lagasafni Isl.
I, 32). Til þess a& halda trúnab vi& konúng og fri& í
landinu var settur af konúngs hendi ræ&isma&ur, sem í
fyrstu var kalla&ur -jarl", og sí&an „hir&stjóri“ e&a „höfu&s-
ma&ur“. Sýslumenn konúngs á Islandi tóku móti sköttun-
um, e&ur hirtu allar konúngs tekjur, bæ&i vissar og óvissar,
me& því skilyr&i a& þeir héldu sjálfir nokkrum hluta tekj-
anna. Stundum vorn allar hinar konúnglegu tekjur seldar
á leigu, eins og í lénum í ö&rum löndum, tók þá léns-
*) Um gamla sáttmála og skilmálana í honum er ritab, og sátt-
málinn sjálfur prenta&ur í Fornbréfasafninu (Diplomatarium Is-
landicum) I, Nr. 152,153 og 156. Um skilmálana sjá einkumNr. 153,
bls. 630—634. Um höldsréttinn sjá bls. 65 athgr. 2 og bls. 634.