Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 31

Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 31
UM FJARHiGSMALID. 31 anna á íslandi, aí) hver af hinum efnahri bændum skyidi gjalda 10 álnir í konúngsskatt og 10 álnir í þíngfarav- kaup, e&a alþíngiskostnab sem vér nú nefnum, tilsamans 20 álnir árlega. þar a& auki átti konúngur ymsar úvissar tekjur, svosem þegngildi e&a vígsbætur, og annaS fleira. En á móti þessu gjaldi var Islendíngum veittur höldsréttur í Noregi, þa& er sami réttur og beztu ó&alsbændur höf&u þar í landi1; þeir ur&u iausir vi& landaura gjald í Noregi, sem var hálf mörk silfurs af hverjum karlmanni, sem kom til Noregs af íslandi, þa& er 24 álnir; þeir fengu fullan erf&arétt, svo a& konúngur gat ekki þa&an af dregiS í sinn sjó& erf&afé, sem islenzkir menn áttu, eins og á&ur haf&i veriS, þegar þa& liafi i sta&ib þrjá vetur. þar ab auki var konúngur skuldbundinn til a& sjá svo unt, ab til lándsins kæmi a& minnsta kosti sex skipsfarmar af nau&synjavörum á hverju ári. Island var eptir þessu frjálst skattland me& fullu sjálfsforræ&i, eptir lögum þeim er landsmenn settu sér sjálfir me& konúngs rá&i, og landsmenn áttu rétt á a& heimta upp- fyllíng þeirra heityr&a, sem játa& var af konúngs hendi móti skattinum (skilmálabréfib frá 1319 í Lagasafni Isl. I, 32). Til þess a& halda trúnab vi& konúng og fri& í landinu var settur af konúngs hendi ræ&isma&ur, sem í fyrstu var kalla&ur -jarl", og sí&an „hir&stjóri“ e&a „höfu&s- ma&ur“. Sýslumenn konúngs á Islandi tóku móti sköttun- um, e&ur hirtu allar konúngs tekjur, bæ&i vissar og óvissar, me& því skilyr&i a& þeir héldu sjálfir nokkrum hluta tekj- anna. Stundum vorn allar hinar konúnglegu tekjur seldar á leigu, eins og í lénum í ö&rum löndum, tók þá léns- *) Um gamla sáttmála og skilmálana í honum er ritab, og sátt- málinn sjálfur prenta&ur í Fornbréfasafninu (Diplomatarium Is- landicum) I, Nr. 152,153 og 156. Um skilmálana sjá einkumNr. 153, bls. 630—634. Um höldsréttinn sjá bls. 65 athgr. 2 og bls. 634.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.