Ný félagsrit - 01.01.1870, Side 44
44
Um sljórnarmálið.
konúngsríkinu, sem þeir sjálfsagt hafa tekib sem tilboö.
en sem engin vissa var fyrir afe yr&i uppfyllt, þó þaí) á
hinn búginn væri e&lilegt, aí) Islendíngar áliti sig illa
blekkta þegar ekki varð bundinn endi á þetta heit. Loks-
ins haffei maíiur í þessu frumvarpi — og þetta er nú
þa& versta — vikið frá réttargrundvelli þeim, sem allt
fyrirkomulag alþíngis er byggt á, og sem alltaf hafði verið
haldið í meðferö þessa stjúrnarmáls, svo lengi sem hún
hefir staðið yfir, enda er og eptir minni sannfæríng hib
einasta skilyrði fyrir, að máli þessu verði ráðib til gúðra
lykta. En þessi grundvöllur er sá, að alþíng hafi að eins
rábgjafaratkvæði, og fái fyrst ályktaratkvæbi vib sjálfa
stjúrnarbreytínguna. þx5 var þessu þá sleppt án heimildar
og yfir alla reglu fram, þar sem konúngsfulltrúi raunnlega
hét þínginu samþykkisatkvæbi í þessu eina máli og í
þab eina skipti, sgm í sjálfu sér var eintúm afglöp, og
sem hann vantabi alla heimild til þar ab auki. þab eru
þessi þrjú atribi, sem dúmsmálastjúrinn hefir þurft ab
hrinda í lag, til ab rétta málib vib aptur.
Rábgjafinn vildi þá fyrst, ábur en hann ab nýju bæri
málib fram fyrir Íslendínga, fá heimild hjá ríkisþínginu
fyrir fjárframlagi, sem hann gæti bobib Íslendíngum, sem
ekki þyrfti ab úttast ab yrbi gengib frá, og sem Islendíngar
allsendis gæti reidt sig á í samníngunum um stjúrnarmálib.
þessi hugsun var harbla eblileg, og eg er sannfærbur um,
ab hann hefbi fengib þessa úsk sína uppfyllta ef allt hefbi
farib skaplega fram; en þegar litib er til villukennínga
þeirra um stjúrnlega stöbu Islands í heiminum og gagn-
vart Danmörku, sem sífeldar æsíngar á eynni nú um 20
ár eru búnar ab gjöra ab nokkurskonar trúargreinum, og
þegar menn höfbn reynsluna fyrir augum, hvernig hin
danska stjúrn sjálf á bak vib ríkisþíngib hafbi farib meb