Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 44

Ný félagsrit - 01.01.1870, Síða 44
44 Um sljórnarmálið. konúngsríkinu, sem þeir sjálfsagt hafa tekib sem tilboö. en sem engin vissa var fyrir afe yr&i uppfyllt, þó þaí) á hinn búginn væri e&lilegt, aí) Islendíngar áliti sig illa blekkta þegar ekki varð bundinn endi á þetta heit. Loks- ins haffei maíiur í þessu frumvarpi — og þetta er nú þa& versta — vikið frá réttargrundvelli þeim, sem allt fyrirkomulag alþíngis er byggt á, og sem alltaf hafði verið haldið í meðferö þessa stjúrnarmáls, svo lengi sem hún hefir staðið yfir, enda er og eptir minni sannfæríng hib einasta skilyrði fyrir, að máli þessu verði ráðib til gúðra lykta. En þessi grundvöllur er sá, að alþíng hafi að eins rábgjafaratkvæði, og fái fyrst ályktaratkvæbi vib sjálfa stjúrnarbreytínguna. þx5 var þessu þá sleppt án heimildar og yfir alla reglu fram, þar sem konúngsfulltrúi raunnlega hét þínginu samþykkisatkvæbi í þessu eina máli og í þab eina skipti, sgm í sjálfu sér var eintúm afglöp, og sem hann vantabi alla heimild til þar ab auki. þab eru þessi þrjú atribi, sem dúmsmálastjúrinn hefir þurft ab hrinda í lag, til ab rétta málib vib aptur. Rábgjafinn vildi þá fyrst, ábur en hann ab nýju bæri málib fram fyrir Íslendínga, fá heimild hjá ríkisþínginu fyrir fjárframlagi, sem hann gæti bobib Íslendíngum, sem ekki þyrfti ab úttast ab yrbi gengib frá, og sem Islendíngar allsendis gæti reidt sig á í samníngunum um stjúrnarmálib. þessi hugsun var harbla eblileg, og eg er sannfærbur um, ab hann hefbi fengib þessa úsk sína uppfyllta ef allt hefbi farib skaplega fram; en þegar litib er til villukennínga þeirra um stjúrnlega stöbu Islands í heiminum og gagn- vart Danmörku, sem sífeldar æsíngar á eynni nú um 20 ár eru búnar ab gjöra ab nokkurskonar trúargreinum, og þegar menn höfbn reynsluna fyrir augum, hvernig hin danska stjúrn sjálf á bak vib ríkisþíngib hafbi farib meb
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.