Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 11

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 11
11 í gudsliúsi leitar guðsorðarödd innst í lijörtu vor og blíðustu tilfinníngar, }>ar sem ver allir sameiginlega í auðmýkt, krjúpum niður að náðarskör Drottins, og allir samhuga leitum liknar lians og' miskunar, og biðjuin hann í Jesú nafni uin fyrirgefníngu vorra synda, um styrk og stöðuglyndi til að bera byrði lífsins og reynast lionum trúir. I guðshúsi er ekk- ert manngreinarálit; þar byrtast allir einsog börn hins sama himneska föðurs, voldugit og vesælir, ríkir og fátækir, aldraðir, og úngir; og hlýtur ekki þetta að vera einbver liin kröptugasta upphvating til auðmýktar fyrir Guði, og undireins til að styrkja trúnaðartraustið á honum? I guðshúsi hljómar rödd aðvörunarinnar í eyrum hins andvaralausa, og leitast við að vekja hann af enuin fasta syndasvefni, og leiða honum fyrir sjónir þá hina stundlegu og eilífu ófarsæld, sem af syndunúm leiðir; hún minnir liann á, að Guð lætur ekki að sér liæða, og býður honuin að leita Drottins meðan liann er að finna, meðan lifstíini sá yfirstendur, sem honum er léntur til apt- urhvarfs og undirbúníngs undir eilífðina. I guðsorði hljóma orð huggunarinnar í eyrum allra yðrandi og ístöðulausra, í eyrum allra hármþrúnginna og kross- berenda. Hvort heldur krossinn er lagður á herðar eða lijörtu vor; iivort heldur vér eigum í stríði við útvortis eða innvortis mæðu, [)á gefur friðar og fagnaðar lærdómur Je.sú Krists oss liina betstu hug- svölun og harmaléttir. Guð vili ekki dauða synd- arans, heldur að hann snúi sér og lifi; og á Jesú krossi standa þessi iniggunarorð rituð með helgum stöfum: komið til mín allir þér sem erfiðið og [ninga eruð hlaðnir; eg skal endurnæra yður. jiar setst liinn [ijáði niður og tárast yfir eymdum sínum; það an lítur hann trúar og vonar augum upp til lausn- ara síns, upp til himins. Jar sér liann föður misk-

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.