Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Qupperneq 13

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Qupperneq 13
13 [)ínn og [tinna; ætli [)ú ætíð gefir [>ér tíma og tóm- stund á sunnudögum og öðrum helgum dögum til andlegra hugleiðínga, og til að hugsa um sálarástand, [)itt og eilífa ákvörðun þina, ef jþú vanrækir að sækja kyrkju og koma jafnaðarlega í guðshús? Iíætt er við því, að á þessu verði mishrestur. En þó [>ú lesir í heimahúsum og liugsir endrarnær til Guðs og biðjir hann, einsog þú átt að gjöra, munu [)ó hugsanir þinar hvergi verða eins hreinar, eða tilfinníngar þínar eins viðkvæmar og alvörugefnar og í guðshúsi, ef þú gengur þángað í því skyni að uppfræðast, huggast og betrast; því hversdagsleg umsvif og sýslanir verða eptir heima hjá þér, eða að minnsta kosti fyrir utan kyrkjudyrnar. I húsi Drottins þarf ekkert að glepja fyrir, heldur miðar þar allt til að lypta liuga og hjörtum upp til hans, sem öll góð og öll fullkomin gjöf kemur frá. J>ar sér þú aðra samkristna bræður þína og sjrstur, sem koma þángað í sama skyni og þú, að biðja og veg- sama Guð; senr eiga allir sama föður, sama endur- lausnara, sama helgunaranda og sömu von sálulijálp- arinnar; og þú veitst, að þar sem tveir eða þrír eru samankomnir í Jesú nafni, hefur hann heitið að vera miðt ámeðal þeirra. Ekkert getur betur enn þetta blíðkað og mýkt hjörtu vor, treyst og styrkt vort hræðralag, og glæðt elsku til náúngans í voru brjósti, sem er eitthvert. hiö fegursta og lielgasta boðorð kristinnar trúar; og þessi bróöurelska eblist við iliugun þá, sem í kyrkjunni sérílagi mætti vakna hjá oss, að vér erum allir samarfar Krists og erf- íngjar guðsríkis :j, því kristinn söfnuöur í guðshúsi j t>að ætti ásamt ótal tleiru að hvetja menn til kyrkjurækni, að þeir með því gefa öðrum, einkum únglíngum, gott og fag- urt eptirdæmi; einsog hirðuleisi í að sækja kyrkju, getur hjá öðrum hæglega leiðt af sér vyrðíngarleysi fyrir trúarbrögdun-

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.