Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Qupperneq 14

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Qupperneq 14
14 er sýnileg eptirmynrt [iess hins ósýnilega og anrt- lega safnaðar Krists, þess hins rtýrðlega felagskap- ar, sem vér erum kallaðir og kjörnir til. Jegar Jesús stóð við vatnið Genezareth, umkríngrtur af múga manns, sem flykkst Iiafði að honum, til að heyra guðsorð, þá sté hann útí' annan bátinn, sem [>ar var, og bauð að draga dálítið frá landi, svo fólk- ið gæti því betur lilýðt kenníngu lians. A yndælum og sólbjörtum sumardegi, undir heiðskýrum himni Drottins, á enu spegilglæra stöðuvatni, flutti hann frelsis og friðarorð mannfjölrta þeim, sem á bakk- anuin stóð, og méð athygli lilýrtdi kenníngum hans. Jetta hefur sannarlega verið vegleg og dýrðleg guðsþjónustugjörð, þar sem kyrkjan var hin víða verölrt, og kennarinn var Lausnari heimsins, og hún er fögur ímynd þess hins miklá og eilífa guðsríkis safnaðar, þar sem verður ein hjörð og einn hirðir. Én—sömuímynd her og sérhver embættisgjörð, þar sem Guð er tilbeðinn í anrla og sannleika, því Jesús senrti postulum sínum heilagan anda eptir að hann var til himins farinn, og hann sendir ennþá anda sirfn niður í sálir og hjörtu trúaðra, og hefur heitið að vera með þeim allt til enda veraldarinnar. Hann flutti sannleikans og friðarins orð; frá honurn rann það viðsvegar útum heiminn, og þar senr það stráði geislum sínum og guðlegum il; þar kviknaði Ijósið og kjærleikurinn, fagrar dygðir og sigursæl von; þar slotaði ofsa gyrndanna; þar sefuðust öldur áng- istar og sorgar; því hverr sem heyrir Jesú orð og breytir eptir þeim, honum skal líkja við liinn for- sjála mann, er byggði liús sitt á bjargi; síðan kom steypirégn og flóð, og stormar æddu og buldu á því húsi; en það féll ekki, því það var grundvallað á um, og orðið þeim með fleiru enn einu móti til hneixlis og ásteitíngar.

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.