Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Side 15
15
bjargi. Á þessn óbifanlega bjargi eru kristnir söfn-
uðir byggftir og kyrkjur reistar, þar seni kristnir
menn koma saman á helgum tlögum til að tilbiðja
Guð í Jesú nafni.
Allir hinir einstöku kyrkjusöfnuðir eru {>ví
greinir, sprottnar uppaf sömu rót, limir hins sama
líkama, kailaðir til trúar, apturhvarfs og helgunar,
og allir [>essir söfnuðir liafa sömu háleitu stefnu;
leið þeirra allra liggur til himins; allir eru þeir á
leiðinni til að ná inngaungu í hinn heilaga almenna
söfnuð, |>ar sem er friður og fögnuður í heilögum
anda. Kyrkjuræknin spornar þannig bæði við {>ví
að ver föllum í andlegt dá og andvaraleysis ómeg-
inji, með {>ví í kyrkjunni eru aptur og aptur ítrek-
aðar áminníngar guðsorða, og aðvörunarröddin hljóm-
ar {>aðan svo jafnaðarlega, og líka fáum ver í kyrkj-
unni ljósara skynbragð á ptryðum kristinnar trúar
og sambandi þeirra, ogtrúin sækir þángað nýtt fjör
og nýa krapta, og breiðir þaðan blessunarríka ávöxtu
yfir öll vor áform og athafnir, og himneskan blæ
yfir vort jarðneska líf.
En einsog sérhverti jafnvel hið betsta, heilsu-
meðal getur orðið að ölyfjan, þegar því er ílla varið,
þannig getur og kyrkjugángan orðið þeirn að táli
og tjóni, sem fara þángað einúngis fyrir siðasakir,
eða til að liylja með því syndir sinar og lesti, sem
hafa yfirskyn guöhræðslunuar, en afneita krapti
hennar.
Látum oss því, kristnir bræður! ekki einúngis
fúslega fara þángað sem guðsorð er liaft um liönd,
heldur og lilýða því með andakt og atliygli, og með
hreínskilni heimfæra það til sjálfra vor; þá getur
valla hjá því farið, að vér geymumþað í góðum og
siðsömum hjörtum. Leggjum kapþ á kyrkjurækni;
en komurn þángað einúngis í sönnum og sáluhjálp-