Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Síða 22

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Síða 22
ar gjöra, aö lileypa liestum yfir tún og akra, f)á eru allmargir sem ekki binda eÖur liepta liesta sína ut- an túns og garða, sem vera ætti, lieldur sleppa þeim hvar sem stendur, svo j)á komið er útúr kyrkjunni, eru þeir opt komnirútimið tún eður sáöreiti; þetta vottar staklegt skeytíngarleysi og virðíngarleysi fyrir eign- ar-réttindum annara manna; það virðist svo sem menn áliti tún og akra staöarlialdara svo sem nokk- urskonar almermínga, það er furða að lögstjórnend- ur stemma ekki stiga fyrir slíkri óliæfu. Eg vona þér láið mér ekki, tignaði herra bróðir! — eg itreka það aptur, — þó mér brigði við slíka ósiðu, eptir það sem eg hafði vanist við í uppvextinum hjá föður mínum suður í Víkinni; í hans sóknumvarsú regla komin á, — og eins veit eg muni vera lijá yður—, að aldrei var seinna tekið til hámessu*) enn stundu fyrirliádegi; þegar hríngjarinn tók til að samhríngja, gengu allir inn í kyrkjuna, svo hverr maður var setstur þegar djákninn hóf að lesa bænina í kórdyr- um, .svo þeir gátu þræðt orð hans, og beðið sjálfir ásamt honum, en jafnskjótt og byrjaður var saung- urinn, tóku allir nndir, er súngið gátu, bæði karl og kona, sem með einum munni; einstakir menn voru og setstir í sæti sín áðurenn farið var ad sam- hríngja, en aldrei heyrða eg nokkurn þeirra tala hátt, síst um hégómleg efni, heldur voru það optast guðræknustu mennirnir, er leituðu þannig livíldar og næðis, hæði sálu og líkama; þegar hinn æruverði öldúngur, faðir minn, var kominn í stólinn, sá eg alla hlýða með mesta athygli, já, eg sá athyglis — og eptirvæntíngar—svip á öllum, áður ennhann 'lauk upp vörum sínum; meðan á ræðunni stóð, hærðist eing- *) J>ar hefir sjálfsagt verið haldinn aptansaungur eður í annari kyrkju, sama dagínn. þýð: ath:

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.