Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Side 23
inn eftui- let neitt til sín lieyra, því síður að nokk-
urr tæki upp tóbaks ílát, — tíðkuðu þó Víkverjar það
í'þá daga, eingu síður enn Háleygir nú, utan kyrkju,—
helður sátu allir grafkyrrir í sætum sinum ræöuna
út, og allir með dýpstu þögn, nema þegar málhvíld
var i ræðunni, þá hóstuðu og ræsktu þeir, er þess
þurftu; kyrkjunni var og ætíð læst undan prédikun,
og alteins liurðum fyrir stólsætum, er þar voru, en
fyrst eptir blessun fyrir altarinu gengu einstakir
menn út, komu samt bráðlega inn aptur, og voru
allir í sætum sínum meðan djákninn las bænina eptir,
og uns búið var að liríngja frá messu. Varla man
egtil að þar sæist rakki við kyrkju; væri það, mátti
fullherma, að ekki Iiafði orðiö við gjört, og eigand-
anum gramðist þaö mikilega. Að liestar kyrkju-
fólks spillti þar túnum og ökrum, kom ekki til
nokkurra mála, þvi sóknarmenn höfðu sjálfir lilaðið
rétt utangarðs, með þrepi umhverfis innan ; var þrepið
sjálft svo hátt, aö tók meðalmanni i bríngu, en í
réttar dyrunum voru tveir öblugir slagbrandaf, liverr
upp af öðrum, er skotið varð til og frá um augu á
kömpum, sem hlaðnir höfðu verið fram beggja
meginn, þaðan lágu traðirheim á kyrkjustaðina, sem
einginn taldi eptir sér að gánga“.
Svona var nú kablinn úr bréfinu til prófastsins
um þetta efni; ekki hafa fariö sögur af, hversu
lengi stóð við sama í Voga og Gitnseyar sóknum,
en haft er eptir byskupi, sem vísíteraöi þar nyröra
20 árum síðar enn síra Jakob kom til brauösins,
að þá hafi menn verið orðriir þar siðaðir, og svo
farið frani í kyrkjunum og við þær, sein liann vissi
betst um endilángan Noreg; var þá líka siðavandur
sýslumaður og innlendur búinn að vera þar í 12 ár,
er þá mælt að byskup liafi talað utan aö því, að prest-
ur skyldi beiðast betra brauðs sunnar á landinu, en