Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 26

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 26
26 aftferðina til að spyrja börnin sín, þegar liann glögg- lega sæi, livað gott getur af því leiðt. Hefði ritgjörð þessi verið samin fyrr á tímuni, þá hefði ekki verið vanþörf á, að víkja um leið á tvö atryði: bæði hve ómissandi barna uppfræðíngin er í sjálfri sér, og lika íive nauðsýnlegt það sé, að með hana sé byrjað svo snemma sem verður. En einsog nú er komið menntun lijá oss, mundi það fremur þykja óþarfi. Fæstir efast nú lengur um nauðsýn barna uppfræðingarinnar, eða um, live nytsamlegt það sé að byrja hana svo fljótt sem því verður við komið. Eg ætla því að snúa mér beinlíriis að efninu, og með fám orðum reyna til að sýna, hvað gott af því leiðir: A fyrir börnin, B fyrir foreldra og búsbændur, og C fyrir prestinn sjálfan, ef foreldrar og húsbændur lærðu að spyrja börn sín í heimahúsum. A 1) Hin fyrsta nytsemi, er börnin hafa af því, að þau séu spurð úr lærdóminum í heimahúsi, er: að þaú við það venjast á að læra, og hafa það, er þau læra, um liönd, með meiri eptir- tekt og athygli, enn annars. jþað er kunnugt liverjum þeim, er fengist liefur við að kenna börn- um, að uppfræðíng barnsins fer næstum því ein- gaungu eptir kennslulaginu, og sýnir ljóslega, livernig því er varið; lýsir þetta sér svo berlega, að láti menn t. a. m. barnið hafa það um hönd, er það hefur lært, þá sést undireins, hvernig kennarinn hefur farið að segja til, og livaða aðferð hann hefur við kennsluna haft. jmð má því nærri geta, að þegar barnið veit, að kennarinn lætur sér lynda, geti það einhvernveginn komist út úr að muna þaö, er því var sett fyrir í það og það skiptið, þá muni það

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.