Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 35

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 35
og húsbænclur-, sem tíðka að spyrja börnin sjálfir úr lærdóminum, bafa líkt og börnin sjálf [>ann á- bata af því, að þau bin guðlegu sannindi, sem þeir eru að innræta barninu, fá við það inngaungu í björtu sjálfra þeirra, til að bera þar þann ávöxt, sem þeim er ætlað. Eg gjöri ráð fyrir, að hvert það foreldri, sem leggur nokkurn bug á uppfræðingu barna sinna, gjöri það ekki af svo hégómlegum ástæðum, að þóknast eingaungu prestinum með því, eða til að sýnast fyrir mönnum, beddur af kristilegri rækt og umbyggju fyrir andlegri og eilífri farsæld barnanna, og þá er það líka auðvitað, að sá sein lætur sér annt um annarra andlegu farsæld, og vill leiðbeina þeim til bennar og kenna þeim að ná Iienni, muni ekki gjöra það með köldu blóði, eða geta af bjart- ans alvöru sagt þeim sem liann er að kenna, að eitthvað sé vilji Guðs og vegur til farsældarinnar nema það sé- sannfæríng sjálfs hans. Hann getur ekki af heilum buga lagt niður fyrir barninu, bvað það á að gjöra og varast, til þess það geti breitt Guði þóknanlega, sé bugur bans sjálfs því frábverf- ur, finni hann hjá sjálfum sér einga laungun eða vilja til bins sama; og bafi viljinn áður verið bjá bonum dofmn og sofandi, getur varla nokkur blutur verið kröptugri til að vekja bann enn það, þegar liann verður að útlista og brýna fyrir barninu þær hinar sömu lífernisreglur, sem eiga að vera mæli- snúra fyrir breitni sjálfs lians. Annars blyti sam- vitska bans að vera sofnuð með öllu, en þá liggur bonum líka farsæld barnanna í léttu rúmi, og þá er liann livorki bæfur til þessarar né annarrar guð- ræknis atbafnar. C Nú er að jninnast i 3ju og seinustu grein á 3*

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.