Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Side 36

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Side 36
hagsmun (>aim, seni presturinn geturtif [iví haft, ef foreldrar og húsbændur kæmust uppá að spyrja börnin í heimahúsum, og er hann í því fólginn, að það léttir undir barnauppfræðinguna með li o n u m, þ e g a r h a n n á e p t i r f e r a ð s p y r j a börnin, einsog [iað flýtir framförum þeirra fremur enn flest annað. Að sönnu býst eg við að mér verði svarað, að presturinn hafi líka nokkuð fyrir 'að kenna foreldrum og liúsbændum aö spyrja, svo það muni hérumbil vinna sig upp, þó hann hafi þá jafnminna fyrir börnunum. Að vísu vil eg ekki for- taka, ætluðu menn að regla þetta niður við klukku- stundir, að tíminn, sem gengi til kennslunnar fyrir prestinum, gæti ekki orðið eins lángur, og, ef til- vill, lengri á stundum, þegar presturinn hefði hvort- tveggja undir, að kenna foreldrunum að spyrja og hlýða börnunum yfir, heldur enn þá hann ætti ekki við að tæta nema börnin einsömul, enn allt fyrir það yrði þó umstáng hans töluvert léttbærara; því það er ólíkt, að segja fullorðnum til, einkum ef hann er greindur, eða barni, lielst fyrst í stað, og þann ís yrðu foreldrarnir búnir að brjóta, ef þeir væru komnir uppá að spyrja börnin. það er og að- gætandi, að þegar búið er að kenna foreldrunum þetta einusinni, týna þeir því ekki niður aptur, og er þá umstánginu við þá lokið, þá er þeir eru búnir að nema aðferðina, en umstángið vid börnin er allajafna nýtt, eptir sem þau fjölga. Annars held eg, að það verði ofur bágt og örðugt, að búa til þennan tímareikníng, því þegar presturinn fer á annað borð á bæinn til að húsvitja, held eg hann eigi bágt með fyrirframm að ákvarða, hvort hann dvelur þar hálfri stundu lengur eða skemur, ætli hann að gjöra verk þetta að nokkru gagni. En það er, einsog fyrr var sagt, að verkið getur fyrir það

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.