Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Qupperneq 39

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Qupperneq 39
39 að valla sé svo bögulega spurt, að j»að sé þó ekki betra, enn það væri ógjört. 4. Sumir berja jiví við, að þeir séu hrædtlir um, að þeir, ef til vill, segi börnunum eitthvað, sem sé rángt, eða ósamhljóðá því er presturinn segir þeim á eptir, og geti þá þetta orðið börnunum að meira tjóni enn gagni. Jað er nú ekki liætt við, að foreldrar eða liúsbændur, er sjálfir eru fæddir og uppfræddir í kristilegum trúarbrögðum, muni kenna börnum símnn trúarvillu; en þó álit jieirra um eitt- hvert atryði í “lærdóminum,, mismuni eitthvað írá prestsins, j)á lagfærist jietta sjájfkrafa, jiegar prest- urinn eptirá fer að spyrja barnið um bið sama; enda getur foreldrið sneiðt lijá að spyrja barnið um jiað, er jiað sjálft er í óvissu um hvernig skilja eigi, að minnsta kosti jiángað til jiað er búið að fá tilsögn um jiað hjá prestinum, eða einhverjum öðr- um, og liafa j)á foreldrar og húsbæiidur jiað gott af því, að þekkíng þeirra um þessi atryði leiðréttist og sannfæríngin treystist.

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.