Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Side 40

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Side 40
 40 V, KABLI ÚR BRÉFI FRÁ GÖMLUM PRESTI TIL ÍNGRA PRESTS, um NÁMFÝSI OG MENNTAN AL$ÝÐU. J)ú lieldur i.bréfi þínu, aö námfýsi og menntanáís- landi sé að aukast Iijá almenníngi, og spyr mig, hvort eg sé |>ér ekki samdóma um þetta efni. 5ó eg hafi allan vilja til að svara |>essu og byggja svar mitt á nokkrum rökum, er eg orðinn gamall, eins- og J>ú veitst, og bæði er liöndin farin að styrðna og hugsanirnar að verða svo hvarflandi, að eg á bágt með að halda mér við sama efni til lengdar, eða mér hættir við að verða of lángorður um f>að, sem eg þó raunar, ef til vill, ætlaði mér í byrjuninni ekki að fjölyrða. jietta er venjulegt föruneyti ell- innar, því tvisvar verður gamall maður harn. jiú verður því að taka mér viljann fyrir verkið, efegá að reyna til að leysa úr spurníngu þinni, og fyrir- gefa, þó eg kunni að tala einsog barn um suma hluti. ^>ví er eins varið fyrir mér og öðrum, eink- um þeim, sem hnígnir eru á efra aldur, að eg veit lítið, hvað gjörist nema í minni sókn og hinum næstu sveitum; má þvívera, að námfýsi og menntan alþýðu sé öðruvísi Iiáttað annarstaðar enn hér á þessum út-

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.