Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Side 42

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Side 42
42 þessvegna gekk öldúngisyfirmig, hvaðíllaStellu- rímur gengu út; því bæði er f)ó efnið skrítið, ogþví heppilega fyrir komið, og f)ær lýsa afbragðs skáld- skapargáfu Sigurðar sál. Péturssonar, eða réttara sagt: f>ær lýsa skáldskapargáfu fremur öðrum rím- um, sem prentaðar Iiafa verið; og mun f>ví ekki of- hermt, að óbeitur sá, sem rímnavinirnir Iiafa á Stellu- rimum, votti smekkleysi fieirra. Árlega koma ný Félagsrit út. Hætt fiykir mér við, að útgefendur fieirra kenni J>að meðfram deyfð og tómlæti presta í að livetja sóknarmenn sina til að kaupa ritin, að þau gánga ekki beturút. En f>ó sumir prestar kunni að leiða hjá sér að jag- ast og jamla við almenníng, þegar þeir íinna óbeit hans, er þeim raunar ekki láandi, og f>ó veit eg um mig, að eg hefi gjört mér far um að fá kaupendur að þeim, en f>að liefur misjafnlega tekist, og liefi eg einatt orðið þess var, að sá þekkir þörf sína síst í andlegum efnum, sem hefur hana livað mesta. Eg hefi heyrt gáfaða og greinda menn bera f>að fyrir, að efnið í nýu Félagsritunum sé ekki til frambúðar, né æfinlega í gyldi og að því leyti standi þau á baki Lærdómslistafélagsritanna. En þetta mun þó ei vera rétt alitið, því einginn fróðleikur er manni til betri frambúðar, enn þekkíng tímans, sem er að líða, og þeirra málefna, sem eru á leiðinni inní ókomna tím- ann, og þetta því lieldur, sem út lítur fyrir, að ein- hver dálítill félagsandi sé að vakna bjá okkur, og nýu Félagsritin brýna fyrir okkur mörg mikilvæg málefni, sem viðvíkja þörfum tímans og almenníngs hagsældum. 5essi málefni gánga ekki úr gyldi, þó þau kunni nokkud að breytast, eða taka fyrir sig aðra stefnu, og þá munu Félagsritin, veröi þeim haldið áframm, eins gegna þeim tíma og þessum; og livort heldur er, mun þó ekki gánga úr gyldi sú ást

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.