Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Qupperneq 43
43
á fósturjörðu vorri, sem þau lýsa, og sem {iau reyna
til að vekja og sem verður fagur ávöxtur þeirra, ef
{>au geta fest nógu djúpar rætur þar sem þeim hef-
ur verið sáð. er nú ekki svo að skilja, að eg
sé öllu {>ví samdóma, sem í Félagsritunum stendur;
en þó er svo margt og mikið gott í þeim, að eg á-
lit almenníngi öldúngis ómissandi að eign-
ast {>au. Jetta sá eg ekki eins berlega í byrjun-
inni og eg sé {>að núna, og skrifaði eg mig þó strax
fyrir einni bók, en því sárara fellur mér, sé það
satt, að menn séu nú aptur að segja sig úr {>ví fé-
lagi, þegar farið er að verða svo auðséð, að ritin
eru mikilsverð. Sumum {>ykja (lau dýr; en {>að er
ekki þannig; því það má heita, þau séu með góðu
verði; önnurhvor bók er Iiálfseytjánda örk, þarað-
auki mynd og uppdrættir, sem kosta, á að getska,
eins mikið og fimm arkir; nafnaskrána fáum vér ó-
keypis, og pappirinn í þeim er betri enn í flestum
íslenzkum bókum. Að því geng eg bandvisu, að
höfundar „Félagsritanna“ bafa ekki skildíngsvirðí
fyrir fyrirhöfn sína, og vill þp einginn smiður vinna
hjá okkur kauplaust. Ætli þeim þyki þámeira fyr-
okkur, sem eigum nokkurs úrkosti, að verja svo
sem dalsvirði á ári hverju fyrir áríðandi rit, enn fyr-
ir sig að semja það fyrir alls ekki? og þó sumir
tækju nærri sér að kaupa alþjóðleg rit, þá er það
skylda vor; þá kannast menn við íverkinu, hve vel
þeir gjöra, sem semja þau fyrir ekkert, og hafaþó
mátt berjast áfram á sínar eigin spítur.
Enn tek eg til dæmis Bókmentafélagið.
Allir vita það byrjaði vel og liefur haldið því sama
sómaSamlega áfrannn; þó liggur fjöldi þeirra bóka,
sem það hefur gefið út, óseldur, og varla hittisthér
bær sá, að „Skírnir“ sé á, sem hefur þó veriö
iim stund eina tímaritið, sem fslendíngar liáfa liaft