Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Qupperneq 47
47
við, einkum þeini, sem orö þin vega nokkuð hjá:
bændurmínir og bændaefni! hugsið ekki að það sé of-
gefið, sem þið látið fyrir rit þau, er lýsa málefni
sjálfra ykkar og vekja anda Islendinga; sem glæða
hjá ykkur áliugann á því, sem ykkijr er fyrir betstu.
Hvernig ætlið þið að láta vilja ykkar og álit í ljósi,
á öllu því, er landinu og hag ykkar viðvikur, ef
þiðhvorki kaupið Alþingistíöindin eöa Félags-
ritin? eða á hverri bók er annað eins gjafverð og
Alþíngistíðindunum? af þeim geta 2 átt hverja bók
saman, og er þá betst að að binda þau í tvær deildir,
svo sín deildin geti verið hjá hverjum í senn. Sam-
heldi og föðurlandsást er okkar einka athvarf;
og, einsog einginn samsaungur getur farið með
nokkru lagi, ef sinn er að murra í liverju horni,
eins er lieldur eingrar almennrar lijálpar von af því,
þó einstakir menn hrópi og æpi á eyðimörku, ef
ekki taka fleiri undir og verða liinum samróma; en
þá kalla eg Islendinga íyrst taka undir, þegar þeir
af alebli stuöla til þess, að rit þau viðhaldist, sem
nokkurs eru verð og ræða málefni almenníngs.
Eingum hjálpar Guð nema þeim, sem sjálfur vill
lijálpa sér, og ekki kemur hjálparstund Islands,
nema allir málsmetandi menn leggist samhuga á
eitt. Heldur viknaði eg, þegar föðurlandsvinirnir,
síra Tómas og amtmaður Bjarni Thorarensen,
dóu svo bráðt; þá þótti mér, sem hjálparstundar
Islands mundi nokkuð að biða. En verði vilji Guðs!
allt sjer liann betur fyrirfram enn vér eptirá, hitt
gremur mig, þegar úngir menn, sem þykjast vera
mannvænlegir, og aðkvæðabændur, tíma ekki að sjá
af skilðingsvirði á ári hverju til að kaupa fyrir rit
um almenn efni. 5ó þið nú, hræður góðir! fáið bæk-
urnar aö láni, þá hvorki eigiö þið þær, né getiö litiö
í þær þegar þið viljiö; ekki heldur lítið þið þá eptir