Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 49

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 49
49 VL BÆN UM NÝA MESSUSAUNGSBÚK. Seimistu aldamótin voru ílla löguð til sálmaskáld- skapar. Sá hinn mikli biltíngastraumur, sem gekk yfir Norðurálfuna, var þá búinn aö brjóta niður flestar gamlar vísindabyggingar í andlegum og ver- aldlegum efnum, en átti eptir að reysa nýar í binna stað; aldarblærinn var gráleitur og trúræknin var efnislítil. Menn fundu að sönnu til þess, að ekki mátti við svo búið standa og liöfðu allan vilja á að endurbyggja það sem brunið var; en þeir voru ekki búnir að átta sig í hvernig byggja ætti, og lit- uðust um eptir nýu byggíngarefni; þeir sáu fyrst seinna, að ekki varð lijá jiví komist, að byggja of- an á liinn gamla byrníngarsteininn, sein er Jesús Kristur. Síðan hefur smíðinu orðið mikið ágengt, einsog jieim er ljóst, sem fylgt liafa tímanum. Undirstað- an er bin sama og áður; en á benni eru reystar 4'

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.