Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Page 52

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Page 52
52 í hiö nýa sálmasafn. Jó vér nú þessa vegna liöld- um, að þetta muni ekki mæta neinum sérlegum tálma, né vera undirorpið neinum sérleguin ervið- leika, er {)ó þetta þvílikt vandaverk, að ekki má að því hrapa, meðþví vér líka teljum ómissanði, að hið nýa sálmasafn verði alltað helmingi stærra enn hin tíðkanlega messusaungsbók, og dettur oss ekki i hug, að vænta nýrrar sálinabókar, fyrr enn að minnsta kosti að fimm árum liðnum, þó Byskup vor taki þessari bæn okkar eins vel og vér fulltreystum, og gángist fyrir að koma þessu til leiðar, með þeirri frammkvæmdarsemi, sem honum mun eiginleg, og þó allir, sem þess eru megnugir, vinni að þvi verki í líkum anda og með líkum áhuga. En það væri þá líka gleðilegt, að fá þá messusaungsbók, sem að efniíiu til geymdi í sér fjársjóðu kristinnar trúar, og að öllu skipulagi sambiði sanngjarnri eptirvænt- íngu almenníngs.

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.