Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 2

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 2
2 margir voru að lieyvinnu venju leinguríram eptir, og ekki einúngis haustifi, lieldur og veturinn alt fram að árslokunum var bliðviðrasamur og hagst.æður; um vet- nætur komu frost venju fremur, um jiað leyti árs, og náðu þau 14 — 16 mælistigum; en jietta stóð ei nema vikutínia. í 22. viku sumars komu rigníngar miklar, svo eigi rnurnlu menn aðrar meiri; ollu þær víða á halllendi miklum skriðum á tún og eingjar; sumstaðar skemdust svo hey í görðum, að draga varð þau i sundur. Leysíngar og stórrigningar ept- ir Góulokin ollu og furðumiklum skriðum og snjó- flóðum sumstaðar, er skemdu bæði haglendi og hús. Hvergi ætla eg yrði |)ó jafnmikil brögð að jæssu, og í Stapadal við Arnarfjörð. Er svo sagt, að 11. dag febrúarmánaðar hafi snjóflóð tekið þar ogfleygt út á sjó heyhlöðu með heyi í, spelahjalli með tölu- verðum skipaútbúnaði og veiðarfærum , nýu sexrær- íngs-skipi og fjárhúsi með 40 sauðum og 30 gemlíng- um (lömbum); nokkuð af sauðkindum þessum náð- ist dautt út um sjó. Fjárhús og sauðkindur fórust og af snjóflóða-skriðum bæði í Gjörfudal í Isafirði, og á Geirmundarstöðum í Steingrímsfirði. Sjáfarafli reyndist, vel um Vestfirði eins og víð- ar; vetrarlilutir undir Jökli urðu minni en í fyrra, og ollu því ógæptir um fiskigeingdartímann, hlutir töldust þar 2—4ra hundraða. Aptur urðu vorhlutir þar í veiðistöðunum hærri en í fyrra, og gáfust nú 3 hundruð til vorblutar. í Dritvík fiskaðist prýði- lega, og urðu hlutir frá 3—5i hundraðs. Alt eins voru beztu aflabrögð að vorinu fyrir sunnan Jökul- inn, í veiðistöðum öllum, og það inn eptir öllum Faxafirði, ekki einúngis eins lángt og Snæfellssýsla nær, heldur einnig inni á Mýrum, og var víða land- hurður síðari hluta vorsins, og er það á orði, að menn, sem voru ekki vanir fiskiveiðum þar lteim

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.