Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 2

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 2
2 margir voru að lieyvinnu venju leinguríram eptir, og ekki einúngis haustifi, lieldur og veturinn alt fram að árslokunum var bliðviðrasamur og hagst.æður; um vet- nætur komu frost venju fremur, um jiað leyti árs, og náðu þau 14 — 16 mælistigum; en jietta stóð ei nema vikutínia. í 22. viku sumars komu rigníngar miklar, svo eigi rnurnlu menn aðrar meiri; ollu þær víða á halllendi miklum skriðum á tún og eingjar; sumstaðar skemdust svo hey í görðum, að draga varð þau i sundur. Leysíngar og stórrigningar ept- ir Góulokin ollu og furðumiklum skriðum og snjó- flóðum sumstaðar, er skemdu bæði haglendi og hús. Hvergi ætla eg yrði |)ó jafnmikil brögð að jæssu, og í Stapadal við Arnarfjörð. Er svo sagt, að 11. dag febrúarmánaðar hafi snjóflóð tekið þar ogfleygt út á sjó heyhlöðu með heyi í, spelahjalli með tölu- verðum skipaútbúnaði og veiðarfærum , nýu sexrær- íngs-skipi og fjárhúsi með 40 sauðum og 30 gemlíng- um (lömbum); nokkuð af sauðkindum þessum náð- ist dautt út um sjó. Fjárhús og sauðkindur fórust og af snjóflóða-skriðum bæði í Gjörfudal í Isafirði, og á Geirmundarstöðum í Steingrímsfirði. Sjáfarafli reyndist, vel um Vestfirði eins og víð- ar; vetrarlilutir undir Jökli urðu minni en í fyrra, og ollu því ógæptir um fiskigeingdartímann, hlutir töldust þar 2—4ra hundraða. Aptur urðu vorhlutir þar í veiðistöðunum hærri en í fyrra, og gáfust nú 3 hundruð til vorblutar. í Dritvík fiskaðist prýði- lega, og urðu hlutir frá 3—5i hundraðs. Alt eins voru beztu aflabrögð að vorinu fyrir sunnan Jökul- inn, í veiðistöðum öllum, og það inn eptir öllum Faxafirði, ekki einúngis eins lángt og Snæfellssýsla nær, heldur einnig inni á Mýrum, og var víða land- hurður síðari hluta vorsins, og er það á orði, að menn, sem voru ekki vanir fiskiveiðum þar lteim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.