Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 4

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 4
4 2. SKIP SKAÐAR. 3>etta árí Vestfirðingafjórðúngi veiteg ei aðra skip- skafta en |)essa: 1) bátur týndist frá Otrardal íArnar- firði 22. dag marzm. í byljóttum útsynníngsbrofta; þar týndist presturinn séra Ólafur Pálsson og úngmenni tvö, sonur hans Jórarinn og systursonur bans, Árni Vídalín. 2) Róftrarbátur með 6 mönnum týndist við landtöku 8. dag septbrm. við Ingjaldssand hjá Dýra- firði, þá er liann i uppgángshvassviðri komafróðri; formaðurinn hét Eiríkur, og urðu þar að sögn 5 ekkjur. Smiður nokkur, að nafni Jón Guðnason, Einarssonar frá Harastöðum, drukknaði í Rifsós 29. dag desembrm. f. ár. 3. LÁT HELDRAFÓLKS. 1) Búi prófastur Jónsson á Prestsbakka dó 26. desembr. 1848 úr brjóstveiki, 44 ára gamall. Hann var bóndason frá Hnúki á Skarðsströnd í Dalasýslu, gæddur miklum lærdómsgáfum. Hann útskrifaðist úr skóla 1829, og var um tíma barnakennari og skrif- ari hjá sýslumanni Bonriesen i Rángárvallasýslu, uns hann vigðist 3. dag okt. 1830 til aðstoðarprests að Hvammi í Norðurárdal. Eptir fiað var honum, 23. dag apr. 1836, veitt Prestsbakkabrauð í Strand- asýslu, og þjónaði þar þvi prestsverkum nærfelt 13 ár, en prófastsverkum í Strandasýslu í 12 ár. 2) Ólafur prestur frá Otrardal, sonur Páls Iljálm- arssonar, er var síðastur rektor við Hólaskóla, og seinast prestur að Stað á Reykjanesi. Hann drukkn- aði 22. dag marzm., sem áður er getið, og hafði þá verið sóknarprestur í Otrardal 16 ár. 3) Bogi Benedictsen á Staðarfelli, fæddur 24. dag septbr. 1771, dáinn 25. dag marzm. 1849 af elli- hrumleik, á 78. aldurs ári. Hann var sonur Bene- dicts stúdents Bogasonar prentstjóra í Hrappsey,

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.