Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 4

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 4
4 2. SKIP SKAÐAR. 3>etta árí Vestfirðingafjórðúngi veiteg ei aðra skip- skafta en |)essa: 1) bátur týndist frá Otrardal íArnar- firði 22. dag marzm. í byljóttum útsynníngsbrofta; þar týndist presturinn séra Ólafur Pálsson og úngmenni tvö, sonur hans Jórarinn og systursonur bans, Árni Vídalín. 2) Róftrarbátur með 6 mönnum týndist við landtöku 8. dag septbrm. við Ingjaldssand hjá Dýra- firði, þá er liann i uppgángshvassviðri komafróðri; formaðurinn hét Eiríkur, og urðu þar að sögn 5 ekkjur. Smiður nokkur, að nafni Jón Guðnason, Einarssonar frá Harastöðum, drukknaði í Rifsós 29. dag desembrm. f. ár. 3. LÁT HELDRAFÓLKS. 1) Búi prófastur Jónsson á Prestsbakka dó 26. desembr. 1848 úr brjóstveiki, 44 ára gamall. Hann var bóndason frá Hnúki á Skarðsströnd í Dalasýslu, gæddur miklum lærdómsgáfum. Hann útskrifaðist úr skóla 1829, og var um tíma barnakennari og skrif- ari hjá sýslumanni Bonriesen i Rángárvallasýslu, uns hann vigðist 3. dag okt. 1830 til aðstoðarprests að Hvammi í Norðurárdal. Eptir fiað var honum, 23. dag apr. 1836, veitt Prestsbakkabrauð í Strand- asýslu, og þjónaði þar þvi prestsverkum nærfelt 13 ár, en prófastsverkum í Strandasýslu í 12 ár. 2) Ólafur prestur frá Otrardal, sonur Páls Iljálm- arssonar, er var síðastur rektor við Hólaskóla, og seinast prestur að Stað á Reykjanesi. Hann drukkn- aði 22. dag marzm., sem áður er getið, og hafði þá verið sóknarprestur í Otrardal 16 ár. 3) Bogi Benedictsen á Staðarfelli, fæddur 24. dag septbr. 1771, dáinn 25. dag marzm. 1849 af elli- hrumleik, á 78. aldurs ári. Hann var sonur Bene- dicts stúdents Bogasonar prentstjóra í Hrappsey,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.