Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 35

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 35
35 1) Forseti skal veljast með atkvæðum, og má hann ei neita að takast forsetadæmið á hendur. Hann stýri meðferð mála |>eirra, sem samkomumönnum og honum semur um að ræða skuli. 2) Forseti velur sér aðstoðarmann, og má sá, er hann velur, ei neita valinu. 3) Forseti nefni til tvo skrifara, skal og forseti nefna fleiri, ef þurfa þykir, og má einginn und- an skorast. 4) $au mál skal fyrst ræða, sem mest virðist nauðsyn á, en ef ei semur, skulu atkvæði ráða. 5) Ekki má taka til máls, nema einn í senn, sem stuttlega, en greinilega færi fram ástæður sínar. 6) Já skal bænarskrá semja, sem f samkomu- manna samþykkja, og skulu allir skrifa nöfn sín undir hana. 7) Innihald eða ágrip af öllu, sem gjörist á fund- unum, skal rita í bók þá, sem fullgildist afforseta, varaforseta og fundarskrifurunum báðum. 8) Að þessu sinni skal fundurinn ei standa nema 2 daga. 9) Forseti og aðstoðarmaður hans vaki yfir reglu og siðsemi á fundunum, og sé allir skyldir að hlýða þeim, meðan á fundinum stendur. Síðan voru fundarlög rituð í fundarbókina; því næst völdu fundarmenn sér forseta, og varð hann Magnús Gíslason, settur sýslumaður þeirra Ísfi^ðínga; kaus hann sér þegar aðstoðarmann, prófast Ó. Si- vertsen; en skrifarar voru þeir presturinn Ó. E. John- sen að Stað á Reykjanesi, og stúdent Eiríkur Kuld að Flatey. 5V' n*st voru mál þau, er hér getur, tekin til umræðu, en hér verður einasta skýrt frá helztu atriðum hverrar bænarskráar fyrir sig: 1) Að hans hátign konúngurinn veitti þjóðinni ótakmarkað verzlunarfrelsi, samkvæmt því sem um 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.