Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 38

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 38
38 er komið, skila þeir fundarmönnum aptur forseta og og varaforsetadæminu. Fundarmenn á Kollabúðum á kváðu það, að framvegis skyldi fundinn balda í búðartjaldi, sem líkast því i fornöld var, og mæltu svo fyrir, að tópt skyldi byggja, 30 ál. lánga, 6 ál. breiða og 2 ál. háa, voru þessir menn valdir til að sjá um byggíngu tópt- arinnar: Jón Bjarnasonað Reykhólum, Gesturhrepp- stjóri Einarsson að Hríshóli, Björn bóndi Magnús- son að Berufirði og Sumarliði Brandsson, bóndi að Kollabúðum1. Mæltu þeir síðan svo fyrir, að yfir tópt þessa skyldi tjalda voð, og lofaði Kristján hreppst. Ebenesarson í Reykjafirði að annast um, að hún yrði búin að vori komandi, þá er tóptina skal reisa. Fundarmenn skutu saman peníngum til að borga með voð þessa og tóptarbyggínguna, og lof- uðu að bæta við sama, ef ei hrykki til, það sem greidt var strax viö fundarlokin þeim Sumarliða bónda Brandssyni og Kristjáni breppst. Ebenesar- syni. jþórnessfundarmenn tóku að sönnu ekkert til um búðarbyggíngu þar, en Rodemeistari Benedict B. Benedictsen lofaði að annast um, að skortur yrði ekki á tjaldvoðum til næsta fundar, ef ei yrði tópt bygð. Mjög voru fundir þessir líkir í öllu verulegu; þeir "þórnesíngar völdu sér fyrir forseta Kr. kammer- ráð Magnusen, sýslumann þeirra Dalamannna, vara- forseta umboðsmann og alþíngismann Th. Sivertsen að Hrappsey, en skrifara prestinn Pál J. Matthie- *) Bóndi sá, er hér var talinn, á sameiginlega þökk skylda af fundarmönnum, hverjutn hann sýndi alúðarlegasta góftvilja og greiftasemi, og hafa margir mælzt til, aft eg gæti þess á ferftum mínum. Geta verftur þess líka, aft umboftsm. A. O. Thorlacius lagfti mestu alúð á að greiða örlátlega fyrir peim ^iórnessfundannönmim, sem hann að Iíkindum hefir því meira tilkostað, sem fundurinn stóð fjarri heimili hans.

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.